User manual

2. fíngerð sía (B)
3. flöt sía (C)
A
B
C
A
B
C
Við hreinsun á síum skal fylgja eftirfarandi
skrefum:
1. Opnið hurðina.
2. Takið neðri körfuna úr.
3. Takið læsinguna af síunarbúnaðinum
með því að snúa handfangi fíngerðu sí-
unnar (B) um það bil 1/4 af hring rangs-
ælis.
4. Takið síunarbúnaðinn úr.
5. Grípið grófu síuna (A) með því að taka í
handfangið með gatinu.
6. Fjarlægið grófu síuna (A) út úr fíngerðu
síunni (B).
7. Fjarlægið flötu síuna (C) úr botni heimil-
istækisins.
D
8. Hreinsið síurnar undir rennandi vatni.
9. Komið flötu síunni (C) fyrir í botni heimil-
istækisins. Setjið flötu síuna rétt undir
höldurnar tvær (D).
10. Setjið grófu síuna (A) inn í fíngerðu síuna
(B) og þrýstið síunum saman.
11. Setjið síurnar á sinn stað.
12. Til að læsa síunarbúnaðinum snýrðu
handfanginu á fíngerðu síunni (B) rétts-
ælis þar til hún smellur í lás.
13. Setjið neðri körfuna aftur í.
14. Lokið hurðinni.
Ekki fjarlægja vatnsarmana.
Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatns-
örmunum skal fjarlægja óhreinindin með
kokteilpinna.
Þrif á ytra byrði
Þrífið ytra byrði uppþvottavélarinnar og
stjórnborðið með rökum, mjúkum klút. Not-
ið aðeins mild þvottaefni. Aldrei má nota
efni sem rispa eða æta, stálull eða leysiefni
(asetón, þríklóretýlen o.s.frv. ...).
progress 13