User manual

ÞVOTTASTILLINGAR
Þvottastillingar
Kerfi
Óhreininda-
stig
Gerð hluta Lýsing á kerfi
Mikil óhreinindi
Borðbúnaður,
áhöld, pottar og
pönnur
Forþvottur
Aðalþvottur upp að 70°C
2 milliskolanir
Lokaskolun
Þurrkun
Venjuleg
óhreinindi
Borðbúnaður,
áhöld, pottar og
pönnur
Forþvottur
Aðalþvottur upp að 65°C
2 milliskolanir
Lokaskolun
Þurrkun
1)
Venjulegt eða
lágt óhrein-
indastig
Borðbúnaður og
hnífapör
Aðalþvottur upp að 65°C
Lokaskolun
2)
Venjuleg
óhreinindi
Borðbúnaður og
hnífapör
Forþvottur
Aðalþvottur upp að 50°C
1 milliskolun
Lokaskolun
Þurrkun
Allt
Hálf vél (þvottur
kláraður síðar um
daginn)
1 köld skolun (svo að matarleifar festist
ekki á).
Ekki þarf að nota þvottaefni fyrir þetta
kerfi).
1) Þetta er fullkomið kerfi fyrir daglegan þvott með hálffulla vél. Tilvalið fyrir 4 manna fjölskyldu sem þvær aðeins
morgunverðar- og kvöldmatarborðbúnað og áhöld.
2) Prófunarkerfi fyrir prófunarstofnanir. Prófunarupplýsingar er að finna í sérstökum bæklingi sem fylgir með
heimilistækinu.
Upplýsingar um orkunotkun
Kerfi Lengd þvottakerfis
(í mínútum)
Orkunotkun
(í kílóvattstundum)
Vatnsnotkun
(í lítrum)
85-95 1,8-2,0 22-25
105-115 1,5-1,7 23-25
30 0,9 9
130-140 1,0-1,2 14-16
12 0,1 5
Vatnsþrýstingur og -hitastig, munur á
aflgjafa og magn leirtaus getur breytt
þessum gildum.
MEÐFERÐ OG ÞRIF
Ađvörun Slökkvið á heimilistækinu
áður er hreinsað er úr síunum.
Hreinsun á síum
Varúđ Ekki nota tækið án síanna.
Gætið þess að setja síurnar rétt í.
Rangt ísettar síur geta valdið því að
heimilistækið þvær ekki nógu vel og
það getur skemmst.
Hreinsið síurnar ef með þarf. Óhreinar síur
valda því að leirtau þvæst illa.
Í uppþvottavélinni eru þrjár síur:
1. gróf sía (A)
12 progress