User manual
Ólíkar gerðir af þvottaefni eru mislengi
að leysast upp. Sumar þvottaefnistöflur
þvo ekki jafn vel í stuttum þvottakerf-
um. Notið löng þvottakerfi þegar notað-
ar eru þvottaefnistöflur svo að þvott-
aefnið skolist alveg af.
VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL
Stillið og setjið þvottakerfi í gang í eftirfar-
andi skrefum:
1. Lokið hurðinni.
2. Snúið kerfishnappnum til að stilla á
þvottakerfið. Sjá kaflann „Þvottastilling-
ar“.
– Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
– Stigsgaumljósið eða -ljósin fyrir þvott-
akerfið byrja að blikka.
3. Ýtið á byrja/hætta við-hnappinn.
– Þvottakerfið fer sjálfkrafa í gang.
– Byrja/hætta við-gaumljósið kviknar.
– Þegar kerfið fer í gang er bara
gaumljósið fyrir þvottastigið sem er í
gangi áfram á.
Þegar þvottakerfið er í gangi er ekki
hægt að breyta kerfinu. Hætt við þvott-
akerfið.
Ađvörun Rjúfið ekki eða hættið við
þvottakerfi nema nauðsyn krefji.
Varúđ Opnið dyrnar varlega. Heit gufa
getur sloppið út.
Hætt við þvottakerfi
Haldið byrja/hætta við-hnappnum niðri þar
til byrja/hætta við-gaumljósið og stigs-
gaumljósið byrja að blikka.
Hætt hefur verið við þvottakerfið.
• Nú geturðu gert eftirfarandi:
1. Slökkt á heimilistækinu.
2. Valið nýtt þvottakerfi.
Sett þvottaefni í þvottaefnishólfið áður en
þú stillir á nýtt þvottakerfi.
Þvottakerfi rofið
Opnið hurðina.
• Þá stöðvast þvottakerfið.
Lokið hurðinni.
• Þvottakerfið heldur þá áfram frá þeim
punkti þar sem það var stöðvað.
Að velja og setja í gang þvottakerfi með
tímavali
1. Veljið þvottakerfi.
2. Ýtið á tímavalshnappinn.
– Gaumljós tímavals kviknar.
3. Ýtið á byrja/hlé-hnappinn.
– Niðurtalning á seinkun ræsingar
hefst.
– Stigsgaumljósin slökkna.
Að niðurtalningu lokinni fer þvottakerfið sjálf-
krafa í gang.
• Gaumljós tímavals slökknar.
• Gaumljós þess stigs sem er í gangi kvikn-
ar.
Ekki opna hurðina meðan á niðurtaln-
ingu stendur til þess að trufla ekki nið-
urtalninguna. Þegar þú lokar dyrunum
aftur heldur niðurtalninginn áfram frá
þeim tímapunkti þar sem truflunin varð.
Hætt við tímaval:
1. Haldið byrja/hlé-hnappinum niðri þar til
byrja/hlé-gaumljósið og tímavalsgaumlj-
ósið slökkna. Stigsgaumljósin byrjar þá
að blikka.
2. Ýtið á byrja/hlé-hnappinn til að setja
þvottakerfið í gang.
Lok þvottakerfis
Slökkvið á heimilistækinu við þessar aðst-
æður:
• Vélin stoppar sjálfkrafa.
• Enda-gaumljósið kviknar.
Látið leirtauið kólna áður en það er tekið úr
heimilistækinu. Heitt leirtau er brothætt.
Tekið úr uppþvottavélinni
• Tæmið neðri körfuna fyrst og svo þá efri.
• Vatn getur hafa safnast í hliðar og hurðir
heimilistækisins. Ryðfrítt stál kólnar fyrr en
leirtau.
progress 11