User manual

Ólíkar gerðir af þvottaefni eru mislengi
að leysast upp. Sumar þvottaefnistöflur
þvo ekki jafn vel í stuttum þvottakerf-
um. Notið löng þvottakerfi þegar notað-
ar eru þvottaefnistöflur svo að þvott-
aefnið skolist alveg af.
VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL
Stillið og setjið þvottakerfi í gang í eftirfar-
andi skrefum:
1. Lokið hurðinni.
2. Snúið kerfishnappnum til að stilla á
þvottakerfið. Sjá kaflann „Þvottastilling-
ar“.
Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
Stigsgaumljósið eða -ljósin fyrir þvott-
akerfið byrja að blikka.
3. Ýtið á byrja/hætta við-hnappinn.
Þvottakerfið fer sjálfkrafa í gang.
Byrja/hætta við-gaumljósið kviknar.
Þegar kerfið fer í gang er bara
gaumljósið fyrir þvottastigið sem er í
gangi áfram á.
Þegar þvottakerfið er í gangi er ekki
hægt að breyta kerfinu. Hætt við þvott-
akerfið.
Ađvörun Rjúfið ekki eða hættið við
þvottakerfi nema nauðsyn krefji.
Varúđ Opnið dyrnar varlega. Heit gufa
getur sloppið út.
Hætt við þvottakerfi
Haldið byrja/hætta við-hnappnum niðri þar
til byrja/hætta við-gaumljósið og stigs-
gaumljósið byrja að blikka.
Hætt hefur verið við þvottakerfið.
Nú geturðu gert eftirfarandi:
1. Slökkt á heimilistækinu.
2. Valið nýtt þvottakerfi.
Sett þvottaefni í þvottaefnishólfið áður en
þú stillir á nýtt þvottakerfi.
Þvottakerfi rofið
Opnið hurðina.
Þá stöðvast þvottakerfið.
Lokið hurðinni.
Þvottakerfið heldur þá áfram frá þeim
punkti þar sem það var stöðvað.
Að velja og setja í gang þvottakerfi með
tímavali
1. Veljið þvottakerfi.
2. Ýtið á tímavalshnappinn.
Gaumljós tímavals kviknar.
3. Ýtið á byrja/hlé-hnappinn.
Niðurtalning á seinkun ræsingar
hefst.
Stigsgaumljósin slökkna.
Að niðurtalningu lokinni fer þvottakerfið sjálf-
krafa í gang.
Gaumljós tímavals slökknar.
Gaumljós þess stigs sem er í gangi kvikn-
ar.
Ekki opna hurðina meðan á niðurtaln-
ingu stendur til þess að trufla ekki nið-
urtalninguna. Þegar þú lokar dyrunum
aftur heldur niðurtalninginn áfram frá
þeim tímapunkti þar sem truflunin varð.
Hætt við tímaval:
1. Haldið byrja/hlé-hnappinum niðri þar til
byrja/hlé-gaumljósið og tímavalsgaumlj-
ósið slökkna. Stigsgaumljósin byrjar þá
að blikka.
2. Ýtið á byrja/hlé-hnappinn til að setja
þvottakerfið í gang.
Lok þvottakerfis
Slökkvið á heimilistækinu við þessar aðst-
æður:
Vélin stoppar sjálfkrafa.
Enda-gaumljósið kviknar.
Látið leirtauið kólna áður en það er tekið úr
heimilistækinu. Heitt leirtau er brothætt.
Tekið úr uppþvottavélinni
Tæmið neðri körfuna fyrst og svo þá efri.
Vatn getur hafa safnast í hliðar og hurðir
heimilistækisins. Ryðfrítt stál kólnar fyrr en
leirtau.
progress 11