notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI1530
progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Vörulýsing Stjórnborð Notkun heimilistækisins Stillið vatnsmýkingarbúnað Notkun uppþvottavélarsalts Notkun skolunarlögs Röðun hnífapara og diska Notkun þvottaefnis 2 3 4 5 5 6 7 8 10 Velja og hefja þvottaferil 11 Þvottastillingar 12 Meðferð og þrif 12 Hvað skal gera ef...
progress 3 • Hæfur einstaklingur með tilskilin réttindi þarf að sjá um raflagnavinnuna. • Hæfur einstaklingur með tilskilin réttindi þarf að sjá um pípulagningavinnuna. • Ekki breyta tækniforskriftinni eða breyta þessari vöru. Hætta á meiðslum og að heimilistækið skemmist. • Notið ekki heimilistækið: – ef rafmagnssnúran eða vatnsslöngurnar eru skemmdar, – ef stjórnborðið, vinnuflöturinn eða undirstaðan eru skemmd, svo að þú komist að innri hlið heimilistækisins. Hafið samband við þjónustuaðila á staðnum.
progress STJÓRNBORÐ 5 1 1 2 3 4 5 4 2 3 Kerfishnappur Byrja/hlé-hnappur Tímavalshnappur Gaumljós Kveikt/slökkt-gaumljós Gaumljós Þvottur Kviknar þegar þvotta-eða skolunarferlar eru í gangi. Þurrkun Kviknar þegar þurrkunarferlið er í gangi. Lok þvottakerfis Kviknar þegar þvottakerfii er lokið. Aukavirkni: • Stilling herslustigs vatns. • Viðvörunarmerki ef heimilistækið bilar. Salt 1) Það kviknar á því þegar þarf að setja salt í salthólfið (ath: uppþvottavélarsalt er ekki notað á Íslandi).
progress 5 – Kveikt/slökkt-gaumljósið slökknar (staða OFF (slökkt)). NOTKUN HEIMILISTÆKISINS Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum fyrir hvert skref í ferlinu: 1. Athugið að stillingin fyrir herslustig vatns er rétt fyrir herslustig vatns á þínu svæði. Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn ef með þarf. 2. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið. 3. Setjið gljáa í gljáahólfið. 4. Raðið hnífapörum og diskum í uppþvottavélina. 5. Stillið á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í vélinni og hversu óhreint það er. 6.
progress 5. Lokið hurðinni. Rafræn stilling Vatnsmýkingarbúnaðurinn kemur á stillingu 5 úr verksmiðjunni. 1. Haldið byrja/hætta við-hnappnum inni. Snúið kerfisnappnum réttsælis þar til fyrsta þvottakerfið á kerfishnappnum stenst á við kveikt/slökkt-gaumljósið. 2. Sleppið byrja/hætta við-hnappnum þegar kveikt/slökkt-gaumljósið og byrja/ hætta við-gaumljósið byrja að blikka. – Enda-gaumljósið blikkar á sama tíma til að sýna stillingu herslustigs vatns. Dæmi: 5 blikk, hlé, 5 blikk, hlé, o.s.frv...
progress 7 NOTKUN SKOLUNARLÖGS Varúđ Notið aðeins gljáa fyrir uppþvottavélar. Aldrei setja nein önnur efni í gljáahólfið (t.d. hreinsiefni fyrir uppþvottavélar eða þvottalög). Það getur valdið skemmdum á heimilistækinu. Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið án þess að rákir eða blettir myndist. Gljáa er sjálfkrafa bætt við í síðustu skolumferðinni. 3. Þurrkið upp gljáann sem hellist niður með rakadrægum klút til að hindra að of mikil froða myndist meðan á þvotti stendur. 4.
progress 1. Snúið gljáavalskífunni til að auka eða minnka skammtinn. – Aukið skammtinn ef vatnsdropar eða grábrúnir kalkblettir eru á leirtauinu. – Minnkið skammtinn ef rákir, mjólkurlitaðir blettir eða bláleit filma er á leirtauinu. RÖÐUN HNÍFAPARA OG DISKA Góð ráð Varúđ Notið heimilistækið aðeins til að þvo það leirtau heimilisins sem má þvo í uppþvottavél. Ekki nota heimilistækið til að þvo hluti sem geta dregið í sig vatn (svampa, tuskur o.s.frv.).
progress 9 Hæð efri körfu stillt Ef setja á stóra diska í neðri körfuna þarf fyrst að færa efri körfuna upp í hærri stöðu. Blandið skeiðum saman við önnur hnífapör svo að þær festist ekki saman. Notið hnífaparagrindina. Ef hnífapörin eru of stór til að hægt sé að nota hnífaparagrindina er hægt að taka hana úr. Efri karfa Efri karfan er fyrir diska (hámark 24 sm að þvermáli), undirskálar, salatskálar, bolla, glös, potta og lok. Raðið hlutunum þannig að vatn snerti alla fleti.
progress NOTKUN ÞVOTTAEFNIS Notið eingöngu þvottaefni (duft, lög eða töflu) sem eru ætluð fyrir uppþvottavélar. Fylgið upplýsingunum á umbúðunum: • Skammtastærð sem framleiðandinn mælir með. • Geymsluráðleggingar. 4. Ef þú notar þvottaefnistöflur, settu þá töfluna í þvottaefnishólfið (A). Draga má úr mengun með því að nota ekki meira af þvottaefni en nauðsynlegt er. Settu þvottaefni í þvottaefnishólfið í eftirfarandi skrefum: 1. Opnið lok þvottaefnishólfsins. 5.
progress 11 Ólíkar gerðir af þvottaefni eru mislengi að leysast upp. Sumar þvottaefnistöflur þvo ekki jafn vel í stuttum þvottakerf- um. Notið löng þvottakerfi þegar notaðar eru þvottaefnistöflur svo að þvottaefnið skolist alveg af. VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL Stillið og setjið þvottakerfi í gang í eftirfarandi skrefum: 1. Lokið hurðinni. 2. Snúið kerfishnappnum til að stilla á þvottakerfið. Sjá kaflann „Þvottastillingar“. – Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
progress ÞVOTTASTILLINGAR Þvottastillingar Kerfi 1) 2) Óhreinindastig Gerð hluta Mikil óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Aðalþvottur upp að 70°C 2 milliskolanir Lokaskolun Þurrkun Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður, áhöld, pottar og pönnur Forþvottur Aðalþvottur upp að 65°C 2 milliskolanir Lokaskolun Þurrkun Venjulegt eða lágt óhreinindastig Borðbúnaður og hnífapör Venjuleg óhreinindi Borðbúnaður og hnífapör Forþvottur Aðalþvottur upp að 50°C 1 milliskolun Lokaskolun
progress 13 2. fíngerð sía (B) 3. flöt sía (C) A 7. Fjarlægið flötu síuna (C) úr botni heimilistækisins. D B C Við hreinsun á síum skal fylgja eftirfarandi skrefum: 1. Opnið hurðina. 2. Takið neðri körfuna úr. 3. Takið læsinguna af síunarbúnaðinum með því að snúa handfangi fíngerðu síunnar (B) um það bil 1/4 af hring rangsælis. 4. Takið síunarbúnaðinn úr. 5. Grípið grófu síuna (A) með því að taka í handfangið með gatinu. 6. Fjarlægið grófu síuna (A) út úr fíngerðu síunni (B). 8.
progress Frostvarnir Varúđ Ekki koma heimilistækinu fyrir þar sem hitastig er undir 0 °C. Framleiðandinn ber ekki ábyrgð á frostskemmdum. Ef það er ekki hægt, tæmið þá heimilistækið og lokið hurðinni. Takið innslönguna úr sambandi og fjarlægið vatn úr innslöngunni. HVAÐ SKAL GERA EF... Heimilistækið fer ekki í gang eða stöðvast skyndilega. Ef bilun kemur upp skaltu fyrst reyna að leysa vandamálið sjálf(ur). Ef þú getur ekki leyst vandamálið sjálf(ur) skaltu hafa samband við þjónustuaðila.
progress 15 Vélin þvær ekki nógu vel Leirtauið er ekki hreint • Ekki var valið rétt þvottakerfi fyrir tegund og óhreinindastig leirtaus. • Leirtauinu er rangt raðað í körfurnar og vatn kemst ekki að öllu yfirborði þess. • Vatnsarmarnir snúast ekki óhindrað vegna þess að leirtaui er rangt raðað. • Síurnar eru óhreinar eða ekki rétt innsettar. • Of lítið eða ekkert þvottaefni var notað. Kalkagnir eru á leirtauinu • Salthólfið er tómt. • Stilling herslustigs vatns er röng.
progress herðið stillanlegu fæturna þar til vélin er algerlega lárétt. TENGING VIÐ VATN Tenging við vatn Hægt er að tengja heimilistækið við annað hvort heitt (hám. 60°) eða kalt vatn. Ef heita vatnið kemur frá öðrum umhverfisvænni orkugjöfum, (t.d. sólarrafhlöðu, sólarraforkueiningu eða vindorku) skal nota hitaveitu til að minnka orkunotkunina. Tengið innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi. Varúđ Ekki nota tengisnúrur úr gömlu heimilistæki.
progress 17 Ef þú tengir útslönguna við vatnslás undir vaskinum skaltu fjarlægja plasthimnuna (A). Ef þú fjarlægir ekki himnuna geta matarleifar stíflað útslönguhanann Heimilistækið er með öryggisbúnað til að hindra að óhreint vatn fari til baka í heimilistækið. Ef vaskstúturinn er með einstefnuloka getur það orsakað ranga tæmingu vélarinnar. Fjarlægið einstefnulokann. Varúđ Gætið þess að vatnstengi séu þétt til að forðast vatnsleka.
progress
progress 19
www.progress-hausgeraete.