User manual

5
Kerfishnappur
Gaumljós Lýsing
Gaumljós fyrir þvottafasa.
Gaumljós fyrir þurrkunarfasa.
Endaljós.
Saltgaumljós. Slökkt er á þessu gaumljósi á meðan kerfið er í
gangi.
ÞVOTTASTILLINGAR
Þvottakerfi
1)
Óhreinindastig
Gerð þvottar
Þvottakerfi
fasar
Lengd
(mín)
Orka
(kWh)
Vatn
(l)
Venjuleg óhrein-
indi
Borðbúnaður og
hnífapör
Forþvottur
Þvottur 65 °C
Skolar
Þurrkun
100 - 110 1.2 - 1.6 15 - 16
2)
Nýtilkomin
óhreinindi
Borðbúnaður og
hnífapör
Þvottur 65 °C
Skol
30 0.8 9
3)
Venjuleg óhrein-
indi
Borðbúnaður og
hnífapör
Forþvottur
Þvottur 50 °C
Skolar
Þurrkun
195 1.02 11
1) Þrýstingur og hitastig vatnsins, breytileiki á rafmagnsinntaki, aukaval og magn borðbúnaðar getur breytt gildum
kerfisins.
2) Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
3) Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og hnífapör með venjulegum óhreinindum. (Þetta er
staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota).
Upplýsingar fyrir prófunarstofnanir
Til að fá allar nauðsynlegar upplýsingar um prófanir skal senda tölvupóst til:
info.test@dishwasher-production.com
Skrifaðu niður framleiðslunúmer tækisins (PNC) sem er á málmplötunni.
FYRIR FYRSTU NOTKUN
1. Gættu þess að stilling vatnsmýkingarbú-
naðarins passi við herslustig vatnsins
þar sem þú býrð. Stilltu vatnsmýkingar-
búnaðinn ef með þarf. Hafðu samband
við vatnsveituna til að finna út herslustig
vatns þar sem þú býrð.
2. Fylltu salthólfið.
3. Settu gljáa í gljáahólfið.
4. Skrúfið frá vatnskrananum.
5. Leifar af hreinsiefni geta setið eftir í
heimilistækinu. Settu kerfi af stað til
fjarlægja þær. Ekki nota þvottaefni og
ekki hlaða neinu í körfurnar.
progress 5