User manual
Hnífaparakarfan
Látið handföng gaffla og skeiða vísa niður.
Látið handföng hnífa vísa upp.
Blandið skeiðunum saman við önnur hnífap-
ör svo að þær festist ekki saman.
Notið hnífaparagrindina. Ef hnífapörin eru of
stór til að hægt sé að nota hnífaparagrind-
ina, getur þú auðveldlega fjarlægt hana.
Efri karfa
Efri karfan er fyrir diska (hámark 24 sm að
þvermáli), undirskálar, salatskálar, bolla,
glös, potta og lok. Raðið hlutunum þannig
að vatn snerti alla fleti.
Setjið glös á háum fæti í bollarekkana og
með fæturna vísandi upp. Ef um lengri hluti
er að ræða eru bollarekkarnir felldir upp.
Hæð efri körfu stillt
Þú getur sett efri körfuna í tvær stöður til að
auka hleðslusveigjanleikann.
Varúđ Stillið hæðina áður en hlaðið er í
efri körfuna.
Hámarkshæð leirtaus í:
efri körfu
neðri
körfu
Hærri staða 20 sm 31 sm
Lægri staða 24 cm 27 cm
Fylgið þessum skrefum til að færa efri körf-
una í hærri stöðuna:
1. Færið móthöld framrennunnar (A) til
hliðar.
progress 9