User manual

Ólíkar gerðir af þvottaefni eru mislengi
að leysast upp. Sumar þvottaefnistöflur
þvo ekki jafn vel í stuttum þvottakerf-
um. Notaðu löng þvottakerfi þegar not-
aðar eru þvottaefnistöflur svo að þvott-
aefnið skolist alveg af.
Notkun skolunarlögs
Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið
án þess að rákir eða blettir myndist.
Gljáahólfið setur sjálfkrafa gljáa út í
vatnið í síðustu skolun.
Settu gljáa í gljáahólfið í eftirfarandi skrefum:
1. Til að opna gjáahólfið, skal snúa lokinu
4
rangsælis
2.
Setjið gljáa
6
í gljáahólfið. Merkið
„max“ (hámark) sýnir hámarksmagn
sem má setja í.
3. Þurrkaðu upp gljáann sem hellist niður
með rakadrægum klút til að hindra að
of mikil froða myndist meðan á þvotti
stendur.
4. Til að loka gljáahólfinu, skal setja lokið í
rétta stöðu og snúa því réttsælis.
Setjið gljáann í gljáahólfið þegar linsan
5
er gegnsæ.
Aðlagaðu gljáaskammtinn
Stilling á nýrri vél: 3. staða.
Þú getur stillt gljáaskammtinn á milli 1.
stöðu (minnsti skammtur) og 4. stöðu (mesti
skammtur).
Snúið gljáavalsskífunni
7
til að auka eða
minnka skammtinn.
Notkun samsettra þvottaefnistaflna
Þær innihalda efni sem hafa hreinsunar-,
gljáa- og saltvirkni. Sumar gerðir taflna geta
innihaldið önnur efni.
Þegar notaðar eru töflur sem innihalda salt
og gljáa skal ekki fylla á salthólfið og gljáah-
ólfið.
Gangið úr skugga að þessar töflur passi við
herslustig vatnsins þar sem þú býrð (sjá
leiðbeiningar á umbúðum vörunnar).
1. Stilltu herslustig vatns á lægsta stig. Sjá
„Stillið vatnsmýkingarbúnað“.
2. Stilltu skammtastærð gljáa á lægstu still-
ingu. Sjá „Notkun hreinsiefnis og gljáefn-
is“.
Þvottaefni, salt og gljái notað aftur
sérstaklega
1. Fylltu á salthólfið og gljáahólfið.
2. Stilltu herslustig vatns á hæsta stig.
3. Þvoðu eina vél án leirtaus.
4. Þegar þvottaferlinum er lokið, stilltu þá
vatnsmýkingarbúnaðinn á herslustig
vatnsins þar sem þú býrð.
5. Gljáaskammtinum breytt.
RÖÐUN HNÍFAPARA OG DISKA
Góð ráð
Ekki nota tækið til að þvo hluti sem geta
dregið í sig vatn (t.d. svampa eða tuskur).
Fjarlægðu matarleifar.
Mýktu brenndar matarleifar í pottum og
pönnum.
Setjið hlutum sem eru holir að innan (t.d.
bollum, glösum og pottum) í vélina þann-
ig að opið vísi niður.
Passaðu að vatn safnist ekki fyrir í ílátum
eða í djúpum botnum.
Passaðu að hnífapör og leirtau festist ekki
saman.
Passaðu að glösin snerti ekki önnur glös.
Leggðu smáa hluti í hnífaparakörfuna.
Blandið skeiðunum saman við önnur hníf-
apör svo að þær festist ekki saman.
Raðið hlutunum þannig að vatn snerti alla
fleti.
Settu létta hluti í efri körfuna. Passaðu að
hlutirnir hreyfist ekki til.
Vatnsdropar sitja oft eftir á plasthlutum
og viðloðunarfríum pottum, fötum eða
pönnum.
Neðri karfa
Setjið potta, lok, diska, salatskálar og hníf-
apör í neðri körfuna. Raðið stórum diskum
og lokum meðfram brún körfunnar.
8 progress