User manual
gaumljósið. Sjá „Þvottastillingar“. Kveikt/
slökkt-gaumljósið kviknar.
Til að slökva á heimilistækinu.
• Stilltu merkjarann I á kerfishnappnum
þannig að hann bendi á slökkt/kveikt-
gaumljósið. Kveikt/slökkt-gaumljósið
slokknar.
NOTKUN HEIMILISTÆKISINS
1. Athugaðu hvort stilling vatnsmýkingar-
búnaðarins passar við herslustig vatns-
ins þar sem þú býrð. Stilltu vatnsmýk-
ingarbúnaðinn ef með þarf.
2. Settu uppþvottavélarsalt í salthólfið.
3. Settu gljáa í gljáahólfið.
4. Settu hnífapör og diska í heimilistækið.
5. Stilltu á rétt þvottakerfi eftir því hvað er í
vélinni og hversu óhreint það er.
6. Fylltu á þvottaefnishólfið með réttu
magni af þvottaefni.
7. Settu þvottakerfið í gang.
STILLIÐ VATNSMÝKINGARBÚNAÐ
Vatnsmýkingarbúnaðurinn fjarlægir steinefni
og sölt úr vatninu sem notað er. Þessi stein-
efni og sölt geta valdið skemmdum á heimil-
istækinu.
Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn ef hann er
ekki rétt stilltur fyrir herslustig vatns þar sem
þú býrð.
Hafðu samband við vatnsveituna til að finna
út herslustig vatns þar sem þú býrð.
Herslustig vatns Herslustig vatns stillt
Þýskar gráður
(dH°)
Franskar gráður
(TH°)
mmól/l Clarke-
gráður
handvirkt ra-
frænt
51 - 70 91 - 125 9,1 - 12,5 64 - 88
2
1)
10
43 - 50 76 - 90 7,6 - 9,0 53 - 63
2
1)
9
37 - 42 65 - 75 6,5 - 7,5 46 - 52
2
1)
8
29 - 36 51 - 64 5,1 - 6,4 36 - 45
2
1)
7
23 - 28 40 - 50 4,0 - 5,0 28 - 35
2
1)
6
19 - 22 33 - 39 3,3 - 3,9 23 - 27
2
1)
5
1)
15 - 18 26 - 32 2,6 - 3,2 18 - 22 1 4
11 - 14 19 - 25 1,9 - 2,5 13 - 17 1 3
4 - 10 7 - 18 0,7 - 1,8 5 - 12 1 2
< 4 < 7 < 0,7 < 5
1
2)
1
2)
1) Upphafleg stilling.
2) Ekki nota salt á þessari stillingu.
Stilla þarf vatnsmýkingarbúnaðinn
handvirkt og rafrænt.
Handvirk stilling
Snúðu valskífu herslustigs vatns yfir á still-
ingu 1 eða 2 (sjá töflu).
Rafræn stilling
1. Haldið byrja/hætta við-hnappnum inni.
6 progress