User manual
Eftir skoðun, setjið kerfishnappinn á sama
þvottakerfi og hann var stilltur á áður en bil-
un varð. Þvottakerfið heldur þá áfram frá
þeim punkti þar sem það var stöðvað.
Ef bilunin kemur aftur fram skaltu hafa sam-
band við viðgerðarþjónstuna.
Ef mismunandi viðvörunarkóðar birtast skal-
tu hafa samband við viðgerðarþjónustuna.
Allar upplýsingar sem viðgerðarþjónustan
þarf á að halda eru á tegundarspjaldinu.
Taktu niður þessar upplýsingar:
–Gerð
(MOD.) ....................................................
....
– Vörunúmer
(PNC) ..........................................
–Raðnúmer
(S.N.) ..............................................
Vélin þvær og þurrkar illa
Vandamál Hugsanleg ástæða Hugsanleg lausn
Leirtauið er ekki hreint. Ekki var valið rétt þvottakerfi
fyrir tegund og óhreinindastig
leirtaus.
Gættu þess að þvottakerfið
henti fyrir tegund og óhreininda-
stig leirtaus.
Ekki var rétt raðað í körfunar,
vatn komst ekki að öllum flöt-
um.
Raðaðu rétt í körfurnar.
Vatnsarmarnir snerust ekki
óhindrað vegna þess að leirtaui
var rangt raðað.
Gættu þess að raða leirtauinu
rétt í svo það hindri ekki hreyf-
ingar vatnsarmanna.
Síurnar eru óhreinar eða ekki
rétt samsettar og innsettar.
Gættu þess að síurnar séu
hreinar og rétt settar saman og
settar inn.
Of lítið eða ekkert þvottaefni var
notað.
Gættu þess að nota nógu mikið
þvottaefni.
Kalkagnir eru á leirtauinu. Salthólfið er tómt. Setjið uppþvottavélarsalt í salt-
hólfið.
Vatnsmýkingarbúnaðurinn er
rangt stilltur
Stillið vatnsmýkingarbúnaðinn.
Lokið á salthólfinu er ekki vel
lokað.
Gættu þess að lokinu á salthólf-
inu sé rétt lokað.
Rákir, mjólkurlitaðir blettir eða
bláleit filma er á glösum og
diskum.
Of mikið af gljáa var notað. Minnkið gljáaskammtinn.
Þurrir vatnsblettir á glösum og
leirtaui.
Of lítið af gljáa var notað. Aukið gljáaskammtinn.
Þvottaefninu getur verið um að
kenna.
Notaðu aðra gerð af þvottaefni.
Diskarnir eru blautir. Þú hefur stillt á þvottakerfi án
þurrrkunar eða með lítilli þurrk-
un.
Láttu dyrnar standa í hálfa gátt í
nokkrar mínútur áður en þú tek-
ur leirtauið úr.
Diskarnir eru blautir og mattir. Gljáahólfið er tómt. Settu gljáa í gljáahólfið.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Mál Breidd 596 mm
Hæð 818-898 mm
Dýpt 575 mm
progress 13