User manual
Hreinsun á ytra byrði
Þrífið ytra byrði uppþvottavélarinnar og
stjórnborðið með rökum, mjúkum klút Notið
aðeins mild þvottaefni. Ekki nota rispandi
efni, stálull eða leysiefni (t.d. aseton).
HVAÐ SKAL GERA EF...
Heimilistækið fer ekki í gang eða það stöðv-
ast í miðjum klíðum.
Reyndu fyrst að finna lausn á vandanum (sjá
töflu). Ef engin lausn finnst skaltu hafa sam-
band við viðgerðarþjónustuna.
Þegar um sumar bilanir er að ræða
blikka gaumljósin til að sýna viðvörun-
arkóða.
Viðvörunarkóði Bilun
• Byrja/hætta við-gaumljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar einu sinni við og við.
Heimilistækið fyllist ekki af vatni.
• Byrja/hætta við-gaumljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar tvisvar sinnum öðru hvoru.
Uppþvottavélin tæmist ekki af vatni.
• Byrja/hætta við-gaumljósið blikkar stöðugt.
• Endaljósið blikkar þrisvar sinnum öðru hvoru.
Flæðivörnin er í gangi.
Ađvörun Slökkvið á heimilistækinu
áður en athuganirnar eru gerðar.
Bilun Hugsanleg ástæða Hugsanleg lausn
Heimilistækið fyllist ekki af vatni. Vatnskraninn er stíflaður eða
þakinn kalkskán.
Hreinsið vatnskranann.
Vatnsþrýstingur er of lágur. Hafið samband við vatnsveit-
una.
Það er skrúfað fyrir vatnskran-
ann.
Skrúfið frá vatnskrananum.
Sían á innslöngunni er stífluð. Hreinsið síuna.
Innslangan er ekki rétt tengd. Gætið þess að hún sé rétt
tengd.
Innslangan er skemmd. Gættu þess að engar skemmd-
ir séu á innslöngunni.
Uppþvottavélin tæmist ekki af
vatni.
Vaskstúturinn er stíflaður. Þrífið vaskstútinn.
Útslangan er ekki rétt tengd. Gætið þess að hún sé rétt
tengd.
Útslangan er skemmd. Gættu þess að engar skemmd-
ir séu á útslöngunni.
Flæðivörnin er í gangi. Skrúfið fyrir vatnskranann og
hafið samband við viðgerðar-
þjónustuna.
Þvottakerfið fer ekki í gang. Hurð heimilistækisins er opin. Lokið hurð heimilistækisins.
Þú ýttir ekki á byrja/hætta við-
hnappinn.
Ýtið á byrja/hætta við-hnapp-
inn.
Rafmagnsklóin hefur ekki verið
rétt sett inn í rafmagnsinnstung-
una.
Setjið rafmagnsklóna í sam-
band.
Öryggið í öryggjaboxinu er
skemmt.
Skiptið um öryggi.
12 progress