User manual
Upplýsingar um orkunotkun
Kerfi Tímalengd þvottakerfis
(mínútur)
Orka (kWh) Vatn (lítrar)
100-110 1,4-1,6 19-21
30 0,9 9
130-140 1,0-1,2 14-16
Vatnsþrýstingur og -hitastig, munur á
aflgjafa og magn leirtaus getur breytt
þessum gildum.
MEÐFERÐ OG ÞRIF
Síur teknar úr og hreinsaðar
Óhreinar síur spilla þvottaárangri.
Í vélinni eru þrjár síur:
1. gróf sía (A)
2. fíngerð sía (B)
3. flöt sía (C)
A
B
C
A
B
C
1. Takið læsinguna af síunarbúnaðinum
með því að snúa handfangi fíngerðu sí-
unnar (B) um það bil 1/4 af hring rangs-
ælis.
2. Takið síunarbúnaðinn úr.
3. Grípið grófu síuna (A) með því að taka í
handfangið með gatinu.
4. Fjarlægið grófu síuna (A) út úr fíngerðu
síunni (B).
5. Fjarlægið flötu síuna (C) úr botni heimil-
istækisins.
D
6. Hreinsið síurnar undir rennandi vatni.
7. Setjið flata síuna (C) aftur í eins og hún
var. Passaðu að hún liggi rétt undir
höldunum tveimur (D).
8. Setjið grófu síuna (A) inn í fíngerðu síuna
(B) og þrýstið síunum saman.
9. Setjið síurnar á sinn stað.
10. Til að læsa síunarbúnaðinum snýrðu
handfanginu á fíngerðu síunni (B) rétts-
ælis þar til hún smellur í lás.
Hreinsun vatnsarma
Ekki fjarlægja vatnsarmana.
Ef óhreinindaagnir hafa stíflað götin á vatns-
örmunum skal fjarlægja óhreinindin með
kokteilpinna.
progress 11