User manual
2. Dragið körfuna út. 3. Setjið körfuna í hærri stöðuna.
4. Færið móthöld framrennunnar (A) til
baka i upphaflega stöðu.
Varúđ Ef karfan er í efri stöðunni, ekki
setja þá bolla upp á bollarekkana.
VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL
Velja og hefja þvottaferil
1. Lokið hurðinni.
2. Veldu þvottakerfi. Sjá „Þvottastillingar“.
– Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar.
3. Ýtið á byrja/hætta við-hnappinn. Þvott-
akerfið fer sjálfkrafa í gang.
– Byrja/hætta við-gaumljósið kviknar.
Þvottakerfi stöðvað
• Opnaðu hurð uppþvottavélarinnar.
–Þá stöðvast þvottakerfið.
• Lokaðu hurð tækisins.
– Þvottakerfið heldur þá áfram frá þeim
punkti þar sem það var stöðvað.
Hætt við þvottakerfi.
Ef þvottakerfið er ekki farið í gang er hægt
að breyta valinu.
Til að breyta valinu meðan þvottakerfi er í
gangi er nauðsynlegt að hætta við kerfið.
• Ýttu á og haltu inni byrja/hætta við
hnappnum þangað til byrja/hætta við
gaumljósið slokknar.
Passaðu að það sé þvottaefni í þvott-
aefnishólfinu áður en þú setur nýtt
þvottakerfi í gang.
Lok þvottakerfis
Þegar þvottakerfinu er lokið kveiknar á
gaumljósi fyrir lok þvottakerfis.
Slökkvið á tækinu og opnið dyr tækisins.
Tekið úr uppþvottavélinni
• Láttu leirtauið kólna áður en þú tekur það
úr vélinni. Heitt leirtau er brothætt.
• Tæmdu neðri körfuna fyrst og svo þá efri.
• Vatn getur hafa safnast í hliðar og hurðir
uppþvottavélarinnar. Ryðfrítt stál kólnar
fyrr en leirtau.
ÞVOTTASTILLINGAR
Kerfi Gerð óhrein-
inda
Gerð hluta Lýsing á kerfi
Venjuleg óhrein-
indi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Forþvottur
Þvottur 65 °C
Skolar
Þurrkun
1)
Nýtilkomin
óhreinindi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Þvottur 65 °C
Skol
2)
Venjuleg óhrein-
indi
Borðbúnaður og hníf-
apör
Forþvottur
Þvottur 50 °C
Skolar
Þurrkun
1) Með þessu kerfi er hægt að þvo hluti með nýtilkomnum óhreinindum. Það þvær vel á stuttum tíma.
2) Þetta er staðalkerfið sem prófunarstofnanir nota. Með þessu kerfi nýtist vatnið og orkan best fyrir borðbúnað og
hnífapör með venjulegum óhreinindum. Sjá prófunarupplýsingar í meðfylgjandi bæklingi.
10 progress