notendaleiðbeiningar Uppþvottavél PI1315
progress EFNISYFIRLIT Öryggisupplýsingar Vörulýsing Stjórnborð Notkun heimilistækisins Stillið vatnsmýkingarbúnað Notkun uppþvottavélarsalts Notkun hreinsiefnis og gljáefnis 2 4 5 6 6 7 7 Röðun hnífapara og diska 8 Velja og hefja þvottaferil 10 Þvottastillingar 10 Meðferð og þrif 11 Hvað skal gera ef...
progress 3 • Heit gufa getur sloppið út úr heimilistækinu ef hurðin er opnuð meðan þvottakerfi er í gangi. Hætta er á húðbruna. • Ekki fjarlægja leirtauið úr heimilistækinu fyrr en þvottakerfið klárast. Meðferð og þrif • Áður en viðhald fer fram á heimilistækinu skal slökkva á því og aftengja aðalklóna frá rafmagnsinnstungunni. • Ekki nota eldfim efni eða efni sem geta orsakað tæringu. • Ekki nota tækið án síanna. Gætið þess að setja síurnar rétt í.
progress • Ekki skipta um eða breyta rafmagnssnúrunni. Hafið samband við viðgerðarþjónustuna. • Gætið þess að kremja hvorki né skemma klóna eða rafmagnssnúruna á bak við heimilistækið. • Gætið þess að rafmagnsklóin sé aðgengileg eftir uppsetningu. • Ekki toga í snúruna til að taka heimilistækið úr sambandi. Togið alltaf í rafmagnsklóna. Viðgerðarþjónusta • Aðeins viðgerðarmaður með réttindi má gera við eða vinna við tækið. Hafið samband við viðgerðarþjónustuna. • Notið eingöngu upprunalega varahluti.
progress 5 7 Síur 8 Neðri vatnsarmur 9 Efri vatnsarmur STJÓRNBORÐ 2 1 5 1 2 3 4 5 3 4 Kerfis merkishnappur Kveikt/slökkt-gaumljós Gaumljós Byrja/hætta við-hnappur Kerfishnappur Gaumljós Gaumljós fyrir þvottaferli Kviknar þegar þvotta-eða skolunarferlar eru í gangi. Gaumljós fyrir þurrkunarferli Kviknar þegar þurrkunarferlið er í gangi. Endaljós. Á því kviknar við þessar aðstæður: • Þegar þvottakerfið hefur klárast. • Þegar þú stillir vatnsmýkingarbúnaðinn.
progress gaumljósið. Sjá „Þvottastillingar“. Kveikt/ slökkt-gaumljósið kviknar. gaumljósið. Kveikt/slökkt-gaumljósið slokknar. Til að slökva á heimilistækinu. • Stilltu merkjarann I á kerfishnappnum þannig að hann bendi á slökkt/kveikt- NOTKUN HEIMILISTÆKISINS 1. Athugaðu hvort stilling vatnsmýkingarbúnaðarins passar við herslustig vatnsins þar sem þú býrð. Stilltu vatnsmýkingarbúnaðinn ef með þarf. 2. Settu uppþvottavélarsalt í salthólfið. 3. Settu gljáa í gljáahólfið. 4.
progress 7 2. Snúið kerfishnappnum réttsælis þangað til fyrsta þvottakerfið bendir á kveikt/ slökkt-gaumljósið. 3. Sleppið byrja/hætta við-hnappnum þegar kveikt/slökkt-gaumljósið og byrja/ hætta við-gaumljósið byrja að blikka. • Á sama tíma, blikkar gaumljósið fyrir lok þvottakerfis. Fjöldi blikka sýnir stillinguna fyrir mýkingarefni (til dæmis: 5 blikk / hlé / 5 blikk = 5. stig). 4. Ýttu aftur og aftur á byrja/hætta við hnappinn til að breyta stillingunni.
progress Ólíkar gerðir af þvottaefni eru mislengi að leysast upp. Sumar þvottaefnistöflur þvo ekki jafn vel í stuttum þvottakerfum. Notaðu löng þvottakerfi þegar notaðar eru þvottaefnistöflur svo að þvottaefnið skolist alveg af. Notkun skolunarlögs Þegar notaður er gljái þurrkast leirtauið án þess að rákir eða blettir myndist. Gljáahólfið setur sjálfkrafa gljáa út í vatnið í síðustu skolun. Settu gljáa í gljáahólfið í eftirfarandi skrefum: 1. Til að opna gjáahólfið, skal snúa lokinu 4 rangsælis 2.
progress 9 glös, potta og lok. Raðið hlutunum þannig að vatn snerti alla fleti. Setjið glös á háum fæti í bollarekkana og með fæturna vísandi upp. Ef um lengri hluti er að ræða eru bollarekkarnir felldir upp. Hnífaparakarfan Látið handföng gaffla og skeiða vísa niður. Látið handföng hnífa vísa upp. Hæð efri körfu stillt Þú getur sett efri körfuna í tvær stöður til að auka hleðslusveigjanleikann. Varúđ Stillið hæðina áður en hlaðið er í efri körfuna.
progress 2. Dragið körfuna út. 3. Setjið körfuna í hærri stöðuna. 4. Færið móthöld framrennunnar (A) til baka i upphaflega stöðu. Varúđ Ef karfan er í efri stöðunni, ekki setja þá bolla upp á bollarekkana. VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL Velja og hefja þvottaferil 1. Lokið hurðinni. 2. Veldu þvottakerfi. Sjá „Þvottastillingar“. – Kveikt/slökkt-gaumljósið kviknar. 3. Ýtið á byrja/hætta við-hnappinn. Þvottakerfið fer sjálfkrafa í gang. – Byrja/hætta við-gaumljósið kviknar.
progress 11 Upplýsingar um orkunotkun Kerfi Tímalengd þvottakerfis (mínútur) Orka (kWh) Vatn (lítrar) 100-110 1,4-1,6 19-21 30 0,9 9 130-140 1,0-1,2 14-16 Vatnsþrýstingur og -hitastig, munur á aflgjafa og magn leirtaus getur breytt þessum gildum. MEÐFERÐ OG ÞRIF Síur teknar úr og hreinsaðar Óhreinar síur spilla þvottaárangri. Í vélinni eru þrjár síur: 1. gróf sía (A) 2. fíngerð sía (B) 3. flöt sía (C) A 3. Grípið grófu síuna (A) með því að taka í handfangið með gatinu. 4.
progress Hreinsun á ytra byrði Þrífið ytra byrði uppþvottavélarinnar og stjórnborðið með rökum, mjúkum klút Notið aðeins mild þvottaefni. Ekki nota rispandi efni, stálull eða leysiefni (t.d. aseton). HVAÐ SKAL GERA EF... Heimilistækið fer ekki í gang eða það stöðvast í miðjum klíðum. Reyndu fyrst að finna lausn á vandanum (sjá töflu). Ef engin lausn finnst skaltu hafa samband við viðgerðarþjónustuna. Þegar um sumar bilanir er að ræða blikka gaumljósin til að sýna viðvörunarkóða.
progress 13 Eftir skoðun, setjið kerfishnappinn á sama þvottakerfi og hann var stilltur á áður en bilun varð. Þvottakerfið heldur þá áfram frá þeim punkti þar sem það var stöðvað. Ef bilunin kemur aftur fram skaltu hafa samband við viðgerðarþjónstuna. Ef mismunandi viðvörunarkóðar birtast skaltu hafa samband við viðgerðarþjónustuna. Allar upplýsingar sem viðgerðarþjónustan þarf á að halda eru á tegundarspjaldinu. Taktu niður þessar upplýsingar: – Gerð (MOD.) ...............................................
progress Vatnsþrýstingur Lágmark Hámark Vatnsaðföng Rúmtak 1) Kalt eða heitt vatn Matarstell 0.5 bör (0.05 MPa) 8 bör (0.8 MPa) hámark 60 °C 12 1) Tengdu innslönguna við krana með 3/4” skrúfgangi. Upplýsingar um rafmagn er að finna á tegundarspjaldinu innan á uppþvottavélarhurðinni. kueiningu eða vindorku) skal nota hitaveitu til að minnka orkunotkunina. Ef heita vatnið kemur frá öðrum orkugjöfum, (t.d.
progress 15
www.progress-hausgeraete.