User manual
Salt sett í salthólfið
1. Snúið lokinu rangsælis til að opna salt-
hólfið.
2. Settu 1 lítra af vatni í salthólfið (einungis
í fyrsta skipti sem þú notar vélina).
3. Setjið uppþvottavélarsalt í salthólfið.
4. Fjarlægið salt í kringum op salthólfsins.
5. Snúið lokinu réttsælis til að loka salt-
hólfinu.
Varúđ Vatn og salt geta runnið út úr
salthólfinu þegar þú fyllir á það. Hætta
á tæringu. Til að hindra það, skaltu
setja þvottaferil af stað eftir að þú setur
salt í salthólfið.
Fyllt á gljáahólfið
20
30
1
2
3
4
-
+
M
A
x
A
B
C D
1. Snúið lokinu (C) rangsælis til að opna
gljáahólfið.
2. Setjið gljáa í gljáahólfið (A), ekki hærra
upp en að merkinu 'max'.
3. Þurrkið upp gljáann sem hellist niður
með rakadrægum klút til að hindra að
of mikil froða myndist.
4. Setjið lokið í rétta stöðu og snúið því
réttsælis til að loka gljáahólfinu.
Fyllið á gljáahólfið þegar linsan (D) er
gegnsæ.
Hægt er að stilla valskífu fyrir losað
magn (B) frá stöðu 1 (minnsta magn) til
4 (mesta magn).
DAGLEG NOTKUN
1. Skrúfið frá vatnskrananum.
2. Stillið á réttan þvottaferil eftir því hvað er
í vélinni og hversu óhreint það er. Snúið
kerfishnappnum þar til táknið fyrir
þvottaferilinn sem þú villt stilla á vísar á
kveikt-/slökkt-gaumljósið. Kveikt/slökkt-
gaumljósið kviknar. Gættu þess að
heimilistækið sé á núllstillingu.
Sjá ,,VELJA OG HEFJA ÞVOTTAFERIL".
• Ef gaumljósið fyrir salt er kveikt skaltu
setja salt í salthólfið.
3. Gættu þess að það sé gljái í gljáahólfinu.
4. Raðaðu í körfurnar.
5. Bættu við þvottaefni.
6. Ýtið á byrja-hnappinn. Þvottaferillinn fer
af stað.
progress 7