User manual
Slökkvið á viðvörunarhljóðinu með því á
ýta á einhvern hnapp.
ATHUGIÐ : Þegar slökkt hefur verið á
viðvörunarhljóðinu þá stillist ofninn aftur á
handvirka notkun. Ef ofninn og hitastill-
arnir eru ekki stilltir á núll þá hitnar ofninn
aftur.
Til að stilla lok eldunartímans:
1.
Ýtið á hnappinn
nokkrum sinnum til að
velja "lok eldunartíma" kerfið. Viðkomandi
gaumljós blikkar
og skjárinn sýnir lok
eldunartímans sem valinn var.
2.
Ýtið á "
" hnappinn þangað til klukkan
birtist á skjánum. Viðvörunarhljóð heyrist
og gaumljósið blikkar.
Eldunartími
og tíma lokið til
samans
Hægt er að nota kerfin "eldunartíma" og "lok
eldunartíma" saman þannig að ofninn kveiki
á sér sjálfkrafa og slökkvi síðan á sér eftir
vissan tíma.
1.
Notkun kerfisins "eldunartími"
stillið
eldunartímann (eins og lýst er í viðkom-
andi kafla). Ýtið síðan á hnappinn
:
Skjárinn sýnir stillinguna sem valin var.
2.
Notkun kerfisins "lok eldunartíma"
stillið eldunartímann (eins og lýst er í við-
komandi kafla). Viðeigandi gaumljós lýsa
og skjárinn sýnir klukkuna. Ofninn kveikir
og slökkvir á sér sjálfkrafa í samræmi við
tímana sem valdir voru.
Mínútuteljari
Mínútuteljarinn pípir þegar tímanum sem val-
inn var er lokið; en ofninn er áfram í gangi og
tilbúinn til notkunar.
Til að stilla mínútuteljarann:
1.
Ýtið á hnappinn
nokkrum sinnum til að
velja "mínútuteljara" kerfið. Viðkomandi
gaumljós
fer þá að blikka.
2.
Ýtið þá á hnappinn "
" eða " "
hnappinn (hámarks tími: 2 klukkustundir
og 30 mínútur).
3. Þegar eldunartíminn hefur verið valinn
bíðið í 5 sekúndur: Kviknar á gaumljósi
"mínútuteljarans".
4. Þegar eldunartímanum sem valinn var er
lokið þá fer skjárinn að blikka og hljóð
heyrist. Slökkvið á viðvörunarhljóðinu
með því á ýta á einhvern hnapp.
Til að stilla mínútuteljarann:
1.
Ýtið á hnappinn
nokkrum sinnum til að
velja "mínútuteljara" kerfið. Viðeigandi
gaumljós
blikkar og sýnir tímann sem
eftir er.
2.
Ýtið á "
" hnappinn þangað til "0:00"
birtist á skjánum. Eftir 5 sekúndur slokkn-
ar á gaumljósinu og skjárinn stillist aftur á
klukkuna.
Slökkt á skjánum
1. Ýtið á forritunarhnappana tvo samtímis
og haldið þeim niðri i um 5 sekúndur. Það
slokknar á skjánum.
2. Til að kveikja aftur á skjánum þá ýtið á
einhvern hnapp.
Aðeins er hægt að slökkva á skjánum ef
engin önnur kerfi hafa verið valin.
8 progress