User manual
Eldunartími
Þegar þetta kerfi er valið þá slekkur ofninn á
sér sjálfkrafa þegar eldunartímanum sem val-
inn var er lokið. Setjið matinn í ofninn, veljið
eldunarkerfi og stillið þann eldunartíma sem
óskað er.
Ýtið á hnappinn
nokkrum sinnum til að
velja "eldunartíma" kerfið.
Viðkomandi gaumljós fer þá að blikka.
Farið síðan að sem hér segir:
Til að stilla eldunartímann:
1.
Ýtið á hnappinn "
" eða " ".
2. Þegar eldunartíminn hefur verið valinn
bíðið í 5 sekúndur: Það kviknar á gaumlj-
ósinu fyrir "eldunartíma"
og skjárinn
stillist aftur á klukkuna.
3. Þegar eldunartíminn sem valinn var er út-
runnin þá slekkur ofninn á sér sjálfkrafa.
Viðvörunarhljóð heyrist og gaumljósið
blikkar. Stillið ofninn og hitastillana á núll.
Slökkvið á viðvörunarhljóðinu með því á
ýta á einhvern hnapp.
ATHUGIÐ : Þegar slökkt hefur verið á
viðvörunarhljóðinu þá stillist ofninn aftur á
handvirka notkun. Ef ofninn og hitastill-
arnir eru ekki stilltir á núll þá hitnar ofninn
aftur.
Til að hætta við eldunartíma sem hefur verið
valinn:
1.
Ýtið á hnappinn
nokkrum sinnum til að
velja "eldunartíma" kerfið. Viðeigandi
gaumljós
blikkar og sýnir eldunartí-
mann sem eftir er.
2.
Ýtið á "
" hnappinn þangað til "0:00"
birtist á skjánum. Eftir 5 sekúndur slokkn-
ar á gaumljósinu og skjárinn stillist aftur á
klukkuna.
Lok eldunartíma
Með þessu kerfi er hægt að stilla ofninn á að
slökkva á sér sjálfkrafa þegar eldunartíman-
um sem valinn var er lokið. Setjið matinn í
ofninn, veljið eldunarkerfi og stillið þann eld-
unartíma sem óskað er.
Ýtið á hnappinn
nokkrum sinnum til að
velja "lok eldunartíma" kerfið. Viðkomandi
gaumljós fer þá að blikka.
Farið síðan að sem hér segir:
Til að stilla lok eldunartímans:
1.
Ýtið á hnappinn "
" eða " ".
2. Þegar eldunartíminn hefur verið valinn
bíðið í 5 sekúndur: Það kviknar á gaumlj-
ósinu fyrir "lok eldunartíma"
og skjár-
inn stillist aftur á klukkuna.
3. Þegar eldunartíminn sem valinn var er út-
runnin þá slekkur ofninn á sér sjálfkrafa.
Viðvörunarhljóð heyrist og gaumljósið
blikkar. Stillið ofninn og hitastillana á núll.
progress 7