User manual
VANDAMÁL ÚRBÆTUR
• Ofninn er ekki í sambandi. • Athugið hvort búið er að velja eldunarkerfi og
hitastig
eða
• gangið úr skugga um að ofninn sé rétt tengdur
og rofinn á innstungunni eða straumgjafa sé á
ON.
• Það kviknar ekki á gaumljósinu fyrir hitastilli ofn-
sins.
• Notið hitastillinn til að velja hitastig,
eða
• notið ofnstillinn til að velja kerfi.
• Það kviknar ekki á inniljósinu í ofninum. • notið ofnstillinn til að velja kerfi.
eða
• athugið peruna og skiptið um eftir þörfum (sjá
"Skipt um peruna í ofninum").
• Matseldin tekur of langan tíma eða maturinn
eldast of hratt.
• Stillið hitastigið eftir þörfum,
eða
• farið eftir ráðunum í þessum leiðbeiningum, sér-
staklega í kaflanum "Notkun ofnsins".
• Gufa og raki sest á matinn og inn í ofnrýmið. • Látið matinn ekki standa inni í ofninum lengur en
í 15 - 20 mínútur eftir að eldun er lokið.
• Viftan í ofninum er hávær. • Athugið hvort grindur og form titra þegar þau
komast í snertingu við afturvegginn.
• Rafræni tímastillirinn virkar ekki. • Athugið leiðbeiningarnar um tímastillirinn.
•
Skjárinn sýnir " 12.00 ".
• Stillið á tíma dagsins (sjá kaflann "Stilling á
klukkunni").
Tæknilegar upplýsingar
Gildi fyrir hitaelement
Neðra hitaelement 1000 W
Efra og neðra hitaelement 1800 W
Heitt loft 1825 W
Rafmagnsgrill 1675 W
Grill 1650 W
Ofnljós 25 W
Mótor hitaviftu 25 W
Mótor kæliviftu 25 W
Heildar gildi tengingar 1875 W
Rekstrarspenna (50 Hz) 230 V-400 V
3N~
Stærðir einingarinnar
Hæð 600 mm
Breidd 560 mm
Dýpt 550 mm
Ofninn að innanverðu
Hæð 335 mm
Breidd 395 mm
Dýpt 400 mm
Rúmtak ofnsins 53 1
Hægt er að sameina ofninn við
eftirfarandi innbyggð helluborð og
innbyggð keramikhelluborð:
Keramikhellub-
orð af gerðinni:
Heildar
tengt álag
Rekstrar-
spenna (50
Hz)
PEM 6000 E 6000 W 230V
PES 6000 E 5800 W 230V
PES 6060 E 7600 W 230V
Hámarks skráð hitunargeta:
ofn + keramikhelluborð 9475 W
progress 19