User manual
Hillugrindur
Hægt er að taka hillugrindurnar hægra og
vinstra megin í ofninum af til að þrífa hliðar
ofnsins.
Gætið þess fyrst að ofninn hafi kólnað niður
og búið sé að taka hann úr sambandi.
Hæðargrindur teknar af.
Togið fyrst framhlið hilluleiðarans frá veggn-
um og krækið honum síðan frá að aftan.
Hillugrindurnar settar á
Fyrst er grindunum krækt í að aftanverðu og
síðan eru þeim komið fyrir á sinn stað að
framan og þrýst inn á við. Þrífið vandlega og
þurrkið með mjúkum klút.
Skipt um peru í ofninum
Mikilvægt! Takið ofninn úr sambandi
með því að rjúfa öryggið.
Peran sem sett er í þarf að vera af eftirfarandi
gerð:
– Spenna: 15W / 25W
– Straumur: 230 V (50 Hz)
– Hitaþol allt að 300°C
–Tengi: E14
Þessar perur fást hjá umboðsaðila.
Að skipta um peru:
1. Áður en þrifið er gætið þess að láta ofninn
kólna og að hann hafi verið tekinn úr sam-
bandi.
2. Ýtið glerkúplinum inn og snúið rangsælis
3. Takið biluðu peruna úr og setjið nýja í.
4. Setjið glerkúpulinn aftur á og setjið raf-
magnið aftur á.
Ofnhurðin
Ofnhurðin er gerð úr tveimur glerplötum.
Hægt er að taka ofnhurðina í sundur og fjar-
lægja innri plöturnar til að auðvelda þrif.
Ađvörun Takið ofnhurðina af áður en
hún er þrifin. Ofnhurðin gæti lokast
snögglega ef reynt er að taka
glerplöturnar úr meðan hurðin er enn í
ofninum.
Hurðin er tekin af sem hér segir:
1. Opnið hurðina upp á gátt.
2. Finnið hurðarlamirnar
16 progress