User manual

Magn Að grilla Eldunartími í mínútum
MATARTEGUND Bitar g
hilla
Hitastig.
(°C)
Fyrri hlið seinni hlið
Fillet-steikur 4 800 3 250 12-15 12-14
Nautasteikur 4 600 3 250 10-12 6-8
Litlar grillpylsur 8 / 3 250 12-15 10-12
Svínakótelettur 4 600 3 250 12-16 12-14
Kjúklingur (klofinn í
tvennt)
2 1000 3 250 30-35 25-30
Kebab 4 / 3 250 10-15 10-12
Kjúklingabringa 4 400 3 250 12-15 12-14
Hamborgari 6 600 3 250 20-30
Forhitið 5'00''
Fiskflak 4 400 3 250 12-14 10-12
Ristaðar samlokur 4-6 / 3 250 5-7 /
Ristuð brauð 4-6 / 3 250 2-4 2-3
Rafmagnsgrill
Ađvörun Stillið hitagrillið á hámarkshita
200°C.
Magn Að grilla Eldunartími í mínútum
MATARTEGUND Bitar g
hilla
Hitastig.
(°C)
Fyrri hlið seinni hlið
Úrbeinaðir leggir (kal-
kúnn)
1 1000 3 200 30-40 20-30
Kjúklingur (klofinn í
tvennt)
2 1000 3 200 25-30 20-30
Kjúklingaframleggir 6 - 3 200 15-20 15-18
Akurhæna 4 500 3 200 25-30 20-25
Grænmetisgratín - - 3 200 20-25 -
stykki. Hörpudiskur - - 3 200 15-20 -
Makríll 2-4 - 3 200 15-20 10-15
Fisksneiðar 4-6 800 3 200 12-15 8-10
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef
með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir
þörfum hvers og eins.
Umhirða og þrif
Ađvörun Áður en ofninn er þrifinn
þarf að slökkva á honum og láta
hann kólna.
Ađvörun Þrífið ekki vélina með
háhita-gufuhreinsara eða
háþrýstihreinsara.
Athugið: Áður en ofninn er þrifinn þarf að
taka hann úr sambandi.
14 progress