User manual

Ef tvær bökunarplötur með smákökum eða
kexi eru settar í ofninn samtímis þarf að hafa
eitt hillubil á milli þeirra.
Ef tvær bökunarplötur með kökum eða kexi
eru settar í ofninn samtímis þarf að skipta um
efri og neðri plötu eftir um það bil 2/3 bök-
unartímans.
Steiking:
Steikið ekki steikur sem eru minni en 1 kg.
Minni stykki geta þornað við steikingu.
Dökkt kjöt sem á að vera vel steikt að utan en
millisteikt eða lítið steikt að innan þarf að
steikjast á hærri hita (200°C-250°C).
Ljóst kjöt, kjúklingur eða fiskur þurfa lægri hita
(150°C- 175°C).
Ef eldunartíminn er stuttur ætti aðeins að
setja efni fyrir sósu eða steikarsósu í ofnsk-
úffuna strax þegar steikingin hefst.
Annars er þeim bætt við síðasta hálftímann.
Hægt er að nota skeið til að athuga hvort
kjötið sé fullsteikt: Ef ekki er hægt að ýta dæld
á það er það fullsteikt.
Nautasteik og fillet sem á að vera bleik að
innan þarf að steikja við hærri hita í styttri
tíma.
Ef verið er að steikja kjöt beint á ofnhillunni
setjið ofnskúffuna í hilluna beint fyrir neðan.
Látið kjötið standa í að minnsta kosti 15 mín-
útur þannig að safinn renni ekki út.
Til að draga úr reyk inni í ofninum er mælt
með að hella dálitlu vatni í ofnskúffuna.
Til að gufa myndist ekki bætið við vatni nokkr-
um sinnum.
Hægt er að halda diskunum heitum í ofninum
á minnsta hita þar til maturinn er borinn fram.
Mikilvægt! Leggið ekki álpappír í ofninn
og setjið ekki bökunarplötu eða pott
o.s.frv. á ofngólfið, þar sem emalering
ofnsins getur skemmst vegna stöðugrar
hitateppu.
Eldunartímar
Eldunartímar eru mismunandi eftir samsetn-
ingu, innihaldi og magni vökva í hinum ýmsu
réttum.
Skrifið hjá ykkur stillingarnar fyrir fyrstu eldun
eða steikingu til að safna reynslu í sambandi
við að elda sömu réttina síðar.
Breytið gildunum sem töflurnar gefa í sam-
ræmi við eigin reynslu.
Efra og neðra element og blástur
Tímarnir gera ekki ráð fyrir forhitun.
Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10
mínútur.
KÖKUR
Efra og neðra hitael-
ement
Heitt loft Eldunar-
tími
MATARTEGUND
hilla
Hitastig.
(°C)
hilla
Hitastig.
(°C)
Í mínútum ATHUGIÐ
Þeyttar uppskriftir 2 170
2(1 og 3)
1)
160 45-60 Kökuform
kexdeig 2 170
2(1 og 3)
1)
160 20-30 Kökuform
Súrmjólkur-ostak-
aka
1 175 2 165 60-80 Kökuform
Eplakaka 1 170
2(1 og 3)
1)
160 90-120 Kökuform
Epla-vínarbrauð 2 180 2 160 60-80 Bökunar-
plata
Opin ávaxtabaka 2 190
2(1 og 3)
1)
180 40-45 Kökuform
Ávaxtakaka 2 170 2 150 60-70 Kökuform
Tertubotnar 1 170
2(1 og 3)
1)
165 30-40 Kökuform
Jólakaka 1 150 2 150 120-150 Kökuform
Plómuterta 1 175 2 160 50-60 Brauðform
Litlar kökur 3 170 2 160 20-35 Bökunar-
plata
progress 11