User manual
Fylgihlutir
Ofnskúffa
Bökunarplata
Ofngrind
Notkun
Ofnstillir
Slökkt er á ofninum
Heitt loft
Efra og neðra hitaelement
Undirhiti
Rafmagnsgrill
Grill
Afþiðnun
Gaumljós fyrir straum
Gaumljós fyrir straum lýsir þegar stjórntæki
ofnsins eru í notkun.
Hitastillir
Snúið hitastillinum rangsælis til að velja hita-
stig milli 50°C og 250°C.
Hitastillir - hitagaumljós
Þetta gaumljós lýsir þegar hitastillinum er
snúið.
Ljósið lýsir þar til hitanum sem þú hefur valið
er náð. Síðan kviknar og slokknar á því til að
sýna að hitastiginu er haldið stöðugu.
Snerlar fyrir helluborð
Stillisnerlarnir fyrir fjórar rafmagnshellur hell-
uborðsins eru á rofaborðinu.
Rafmagnshellunum er stjórnað með rofa með
9 stillingum og hægt er að stilla eftirfarandi
kerfi:
– 0 = SLÖKKT
–
1 = Lámark
– 9 = Hámark
4 progress