User manual

8. Snúið 2 festingum í 90° til að ná þeim úr
stað
90°
9. Lyftið efri plötunni varlega og dragið plöt-
una með ramma á öllum hliðum út.
1
2
Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúk-
um klút. Notið ekki ræstiefni, stálull, rífandi
svampa eða sýrur sem gæti skemmt sérstakt
hitavarið yfirborð innri glerplötunnar.
Þegar búið er að þrífa innri plötuna er hún sett
á sinn stað í hurðinni. Hurðin er sett aftur á
ofninn; Farið að í öfugrið. Gætið að réttri
staðsetningu á glerplötunum.
Til að rétt sé gert þá farið að sem hér segir:
1. Setja þarf innri plötuna með ramma á öll-
um hliðum þannig í að ramminn snúi út.
Snertið sjáanlegt yfirborð. Ef ekkert hrjúft
yfirborð er á plötunni þá er hún sett rétt í.
2. Komið innri plötunni fyrir eins og sýnt er á
myndinni.
Þegar búið er að setja plöturnar í ofnhurðina
þá festið þær í öfugri röð í samræmi við lið
8 í leiðbeiningunum.
Mikilvægt! Þrífið aldrei ofnhurðina
meðan hún er heit því þá gætu
glerplöturnar sprungið. Ef rispur eða
sprungur sjást á glerplötunni þá hafið
samband við næsta þjónustuaðila til að
láta skipta um gler.
Gerðir úr ryðfríu stáli eða áli:
Hreinsið ofnhurðina og stjórnborðin á ofnum
úr ryðfríu stáli eða áli með rökum svampi og
þurrkið síðan varlega með mjúkum klút. Notið
aldrei málmpúða, stálull, sýrur eða ræstiefni
við þrifin vegna þess að þau geta rispað yfir-
borðið.
Þrif á þéttiköntum ofnhurðarinnar
Umhverfis opið á ofninum er þéttikantur.
progress 15