User manual

Ofnhurðin
Ofnhurðin er gerð úr tveimur glerplötum.
Hægt er að taka ofnhurðina í sundur og fjar-
lægja innri plöturnar til að auðvelda þrif.
Ađvörun Takið ofnhurðina af áður en
hún er þrifin. Ofnhurðin gæti lokast
snögglega ef reynt er að taka
glerplöturnar úr meðan hurðin er enn í
ofninum.
Hurðin er tekin af sem hér segir:
1. Opnið hurðina upp á gátt.
2. Finnið hurðarlamirnar
3. Lyftið og snúið læsingunum á lömunum
4. Takið í hliðar hurðarinnar og lokið henni
hægt en ekki ALVEG
5. Dragið hurðina fram og fjarlægið hana úr
sæti sínu
6. Setjið hurðina á stöðugan flöt sem varinn
er með mjúkum klút til að koma í veg fyrir
að yfirborð handfangsins skemmist
7. Losið læsingarnar til að fjarlægja innri
glerplöturnar
14 progress