User manual
Þyngd (g.)
MATARTEGUND Hitastig °C
Hæð grindar
Eldunartími í
mín.
3000 Gæs 175 2 150-200
1200 Héri 190 2 60-80
1200 Svínaskanki 180 2 100-120
Kjöthleifur 180 2 40-60
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með
þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers
og eins.
VILLIBRÁÐ
Þyngd (g.)
MATARTEGUND Hitastig °C
Hæð grindar
Eldunartími í
mín.
1500 Hérahryggur 190 2 160-200
800 Fasani 190 2 90-120
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með
þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers
og eins.
FISKUR
Þyngd (g.)
MATARTEGUND Hitastig °C
Hæð grindar
Eldunartími í
mín.
1200 Silungur / vatnakarfi 190 2 30-40
1500 Túnfiskur/lax 190 2 25-35
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með
þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers
og eins.
Umhirða og þrif
Ađvörun Áður en ofninn er þrifinn
þarf að slökkva á honum og láta
hann kólna.
Ađvörun Þrífið ekki vélina með
háhita-gufuhreinsara eða
háþrýstihreinsara.
Athugið: Áður en ofninn er þrifinn þarf að
taka hann úr sambandi.
Til tryggja góða endingu ofnsins er nauðsyn-
legt að þrífa hann reglulega sem hér segir:
• Hreinsið ofninn aðeins þegar hann er orð-
inn kaldur.
• Hreinsið glerjað yfirborð með sápuvatni.
• Notið ekki ræstandi hreinsiefni.
• Þurrkið af ryðfríu stáli og gleri með mjúkum
klút.
• Ef um er að ræða erfiða bletti ná notið
hreinsiefni fyrir ryðfrítt stál eða volgt edik-
svatn.
Glerungur ofnsins er mjög slitsterkur og
ónæmur fyrir efnum.
Samt geta komið varanlegir, gráir blettir af
heitum ávaxtasafa (t.d. sítrónum, plómum
eða þvíumlíku) á yfirborð glerungsins.
Þessir blettir sem koma á gljáandi yfirborð
glerungsins hafa þó engin áhrif á starfsemi
ofnsins.
progress 9










