User manual

Vandamál Möguleg orsök Lausn
Heimilistækið fer ekki í
gang. Gaumljósið blikkar
ekki.
Slökkt er á heimilistækinu. Kveikið á heimilistækinu.
Rafmagnsklóin hefur ekki verið
rétt sett inn í rafmagnsinnstung-
una.
Setjið rafmagnsklóna rétt inn í raf-
magnsinnstunguna.
Enginn straumur er á heimilis-
tækinu. Enginn straumur í inn-
stungunni.
Tengið annað raftæki við inn-
stunguna.
Hafið samband við löggildan raf-
virkja.
Gaumljósið blikkar.
Heimilistækið starfar ekki rétt. Hafið samband við löggildan raf-
virkja.
Aðvörunarljósið blikkar.
Hitastig frystisins er of hátt. Flettið upp á ,,Háhitaaðvörun".
Viðvörunarhljóðmerkið
heyrist
Hitastig frystisins er of hátt. Flettið upp á ,,Háhitaaðvörun".
Hurðin hefur verið skilin eftir
opin.
Lokið hurðinni.
Þjappan er stöðugt í
gangi.
Ekki er stillt á rétt hitastig. Stillið á hærra hitastig.
Hurðin er ekki almennilega lok-
uð.
Flettið upp á ,,Hurðinni lokað".
Hurðin hefur verið opnuð of oft. Ekki hafa hurðina opna lengur en
nauðsynlegt er.
Hitastig matvörunnar er of hátt. Látið hitastig matvörunnar fara
niður í stofuhita áður en hún er
sett í kælingu.
Herbergishitinn er of hár. Lækkið herbergishitann.
Kveikt er á aukavalinu hröð fryst-
ing.
Sjá ,,Aukavalið hröð frysting".
Hitastigið í frystinum er
of lágt.
Hitastillirinn er ekki rétt stilltur. Stillið á hærra hitastig.
Kveikt er á aukavalinu hröð fryst-
ing.
Sjá ,,Aukavalið hröð frysting".
Hitastig frystisins er of
hátt.
Hitastillirinn er ekki rétt stilltur. Stillið á lægri hita.
Hurðin er ekki almennilega lok-
uð.
Flettið upp á ,,Hurðinni lokað".
Hitastig matvörunnar er of hátt. Látið hitastig matvörunnar fara
niður í stofuhita áður en hún er
sett í kælingu.
Mikið af matvöru er geymt í einu. Geymið minna af matvöru í einu.
Matnum er raðað of þétt saman. Geymið mat þannig að kalt loft
streymi um hann.
Það er of mikið frost. Maturinn er ekki rétt innpakkað-
ur.
Pakkið matnum rétt inn.
Hurðin er ekki almennilega lok-
uð.
Flettið upp á ,,Hurðinni lokað".
progress 19