User manual
Hægt er að ýta á hnappinn til að slökkva
á ofninum. Þetta er hægt hvenær sem er. Öll
eldunarkerfi eða kerfi munu stöðvast, það
slokknar á ofnljósinu og tímaskjárinn sýnir að-
eins tímann.
Það er mögulegt að slökkva á ofninum hven-
ær sem er.
Hvernig á að velja eldunarkerfi
1.
Kveikt er á ofninum með því að ýta á
hnappinn.
2.
Ýttu á hnappinn
til að velja ákveðnar
ofnstillingar. Í hvert skipti sem er ýtt á
hnappinn
mun eldunarkerfið á skján-
um birtast og viðeigandi eldunarkerfis-
númer kemur fram til vinstri af núverandi
eldunarkerfistákni
3.
Ýtið þá á hnappinn "
" eða " " til að
velja rétt hitastig ef forstillta hitastigið
hentar ekki. Hitastigið er stillt í 5 gráða
skrefum.
– Þegar ofninn hitnar rís hitamælistáknið
hægt upp
sem gefur til kynna þá hitast-
igsgráðu sem er í ofninum.
Þegar viðeigandi hitastigi er náð, mun
hljóðmerki heyrist í stuttan tíma og hit-
amælistáknið
mun lýsast upp.
Að stilla hitastig og eldunartíma
Ýtið á hnappinn "
" og " " til að auka
eða minnka forstillta hitastigið á meðan " ° "
táknið blikkar. Hámarks hitastig er 250°C.
Ýtið á hnappinn " " og " " til að auka
eða minnka forstillta eldunartímann á meðan
táknið
blikkar.
Öryggishitastillir
Til að koma í veg fyrir hættulega ofhitnun
(vegna þess að vélin hefur verið notuð á rang-
an hátt eða vegna bilunar í búnaði) þá er ofn-
inn útbúinn með öryggishitastilli sem rýfur
strauminn. Ofninn kveikir sjálfkrafa á sér þeg-
ar hitastigið lækkar.
Ef öryggishitastillirinn rýfur strauminn vegna
rangrar notkunar á vélinni þá er auðveldlega
hægt að lagfæra það eftir að ofninn hefur
kólnað. Ef hitastillirinn rýfur strauminn vegna
bilunar í búnaði þá hafið samband við not-
endaþjónustuna.
Kaldblástur
Viftan kælir ofninn og stjórnborðið. Viftan
kveikir á sér sjálfkrafa eftir nokkurra mínútna
eldun. Heitt loft er dregið út gegnum ristar í
grennd við handfangið á ofnhurðinni. Þegar
slökkt hefur verið á ofninum þá getur viftan
verið áfram í gangi til að kæla ofninn og búnað
hans. Það er ekkert athugavert við þetta.
Áhrif kælingarinnar frá viftunni fara eftir
því hve lengi ofninn hefur verið notaður
og á hvaða hitastigi. Hún fer hugsanlega
alls ekki af stað á lágu hitastigi eða geng-
ur áfram ef ofninn hefur aðeins verið not-
aður í stuttan tíma.
Notkun
Tákn fyrir kerfi
Ofnkerfi Notkun
Heitt loft
Þetta gerir kleift að steikja eða steikja og baka á sama tíma á
hvaða plötuhillu án þess að bragð flytjist á milli. Forstillt hitastig:
175ºC
6 progress










