User manual
Magn Að grilla Eldunartími í mínútum
MATARTEGUND Bitar g
hilla
Hitastig.
(°C)
Fyrri hlið seinni hlið
Kjúklingaframleggir 6 - 3 200 15-20 15-18
Akurhæna 4 500 3 200 25-30 20-25
Grænmetisgratín - - 3 200 20-25 -
stykki. Hörpudiskur - - 3 200 15-20 -
Makríll 2-4 - 3 200 15-20 10-15
Fisksneiðar 4-6 800 3 200 12-15 8-10
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef
með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir
þörfum hvers og eins.
Grill og snúningsteinn
Tímarnir gera ekki ráð fyrir forhitun.
Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10
mínútur.
MATARTEGUND Magn (g)
hilla
Hitastig (°C)
Eldunartími í mín-
útum
Fuglakjöt 1000 2 250 50/60
Steik 800 2 250 50/60
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með
þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers
og eins.
Umhirða og þrif
Ađvörun Áður en ofninn er þrifinn
þarf að slökkva á honum og láta
hann kólna.
Ađvörun Þrífið ekki vélina með
háhita-gufuhreinsara eða
háþrýstihreinsara.
Athugið: Áður en ofninn er þrifinn þarf að
taka hann úr sambandi.
Til tryggja góða endingu ofnsins er nauðsyn-
legt að þrífa hann reglulega sem hér segir:
• Hreinsið ofninn aðeins þegar hann er orð-
inn kaldur.
• Hreinsið glerjað yfirborð með sápuvatni.
• Notið ekki ræstandi hreinsiefni.
• Þurrkið af ryðfríu stáli og gleri með mjúkum
klút.
• Ef um er að ræða erfiða bletti ná notið
hreinsiefni fyrir ryðfrítt stál eða volgt edik-
svatn.
Glerungur ofnsins er mjög slitsterkur og
ónæmur fyrir efnum.
Samt geta komið varanlegir, gráir blettir af
heitum ávaxtasafa (t.d. sítrónum, plómum
eða þvíumlíku) á yfirborð glerungsins.
Þessir blettir sem koma á gljáandi yfirborð
glerungsins hafa þó engin áhrif á starfsemi
ofnsins.
Hreinsið ofninn eftir hverja notkun.
Þetta er auðveldasta leiðin til að hreinsa af
óhreinindi. Það kemur í veg fyrir að blettir
brenni inn.
Hreinsiefni
Athugið hvort hreinsiefni sem nota á til að
þrífa ofninn séu hentug að mælt sé með not-
kun þeirra af framleiðandanum
Notið ALDREI bleikingarefni því þau geta gert
yfirborðið matt. Forðist einnig gróf ræstiefni.
Þrif að utan
Strjúkið reglulega af stjórnborðinu, ofnhurð-
inni og hurðarþéttingunni með mjúkum klút
sem er vel undinn upp úr volgu vatni með
dálitlu af þvottalegi.
Til að koma í veg fyrir að glerið í hurðinni
skemmist eða veikist þá forðist eftirfarandi:
progress 17










