User manual
Annars er þeim bætt við síðasta hálftímann.
Hægt er að nota skeið til að athuga hvort
kjötið sé fullsteikt: Ef ekki er hægt að ýta dæld
á það er það fullsteikt.
Nautasteik og fillet sem á að vera bleik að
innan þarf að steikja við hærri hita í styttri
tíma.
Ef verið er að steikja kjöt beint á ofnhillunni
setjið ofnskúffuna í hilluna beint fyrir neðan.
Látið kjötið standa í að minnsta kosti 15 mín-
útur þannig að safinn renni ekki út.
Til að draga úr reyk inni í ofninum er mælt
með að hella dálitlu vatni í ofnskúffuna.
Til að gufa myndist ekki bætið við vatni nokkr-
um sinnum.
Hægt er að halda diskunum heitum í ofninum
á minnsta hita þar til maturinn er borinn fram.
Mikilvægt! Leggið ekki álpappír í ofninn
og setjið ekki bökunarplötu eða pott
o.s.frv. á ofngólfið, þar sem emalering
ofnsins getur skemmst vegna stöðugrar
hitateppu.
Eldunartímar
Eldunartímar eru mismunandi eftir samsetn-
ingu, innihaldi og magni vökva í hinum ýmsu
réttum.
Skrifið hjá ykkur stillingarnar fyrir fyrstu eldun
eða steikingu til að safna reynslu í sambandi
við að elda sömu réttina síðar.
Breytið gildunum sem töflurnar gefa í sam-
ræmi við eigin reynslu.
Efra og neðra element og blástur
Tímarnir gera ekki ráð fyrir forhitun.
Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10
mínútur.
8 progress