User manual

Bökunarplata
Ofngrind
Notkun
Inndraganlegur snerill
Þessi gerð er með inndraganlega snerla.
Þessir stjórnrofar virka þannig að þeim er ýtt
inn eða þeir togaðir út.
Hægt er að hafa þá alveg dregna inn þegar
ofninn er ekki í notkun.
Ofnstillir
Slökkt er á ofninum
Heitt loft
Efra og neðra hitaelement
Undirhiti
Rafmagnsgrill
Grill
Afþiðnun
Gaumljós fyrir straum
Gaumljós fyrir straum lýsir þegar stjórntæki
ofnsins eru í notkun.
Hitastillir
Snúið hitastillinum rangsælis til að velja hita-
stig milli 50°C og 250°C.
Hitastillir - hitagaumljós
Þetta gaumljós lýsir þegar hitastillinum er
snúið.
Ljósið lýsir þar til hitanum sem þú hefur valið
er náð. Síðan kviknar og slokknar á því til að
sýna að hitastiginu er haldið stöðugu.
Öryggishitastillir
Til að koma í veg fyrir hættulega ofhitnun
(vegna þess að vélin hefur verið notuð á rang-
an hátt eða vegna bilunar í búnaði) þá er ofn-
inn útbúinn með öryggishitastilli sem rýfur
strauminn. Ofninn kveikir sjálfkrafa á sér þeg-
ar hitastigið lækkar.
4 progress