User manual

Efnisyfirlit
Öryggisupplýsingar 2
Vörulýsing 3
Fyrir fyrstu notkun 5
Notkun 5
Ábendingar og yfirlit um eldun 7
Umhirða og þrif 12
Hvað skal gera ef... 16
Tæknilegar upplýsingar 16
Uppsetning 17
Förgun 19
Með fyrirvara á breytingum
Öryggisupplýsingar
Geymið alltaf þessar notendaleiðbein-
ingar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja
aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir
við flutning er mjög mikilvægt að nýi not-
andinn hafi aðgang að þessum notenda-
leiðbeiningum og meðfylgjandi upplýs-
ingum.
Þessi varnaðarorð eru í þágu öryggis
bæði notandans og sambýlisfólks hans.
Lesið leiðbeiningarnar því vandlega áður
en vélin er tengd eða tekin í notkun.
Uppsetning
Til þess bær aðili skal setja upp vélina í
samræmi við gildandi lög og reglur. Ein-
stökum aðgerðum við uppsetningu vélar-
innar er lýst í leiðbeiningum fyrir þann sem
setur vélina upp.
Látið þar til bæran aðila með sérþekkingu
setja vélina upp og tengja hana þannig að
það sé framkvæmt í samræmi við fyrirmæl-
in
Ef gera þarf breytingar á raftengingum veg-
na uppsetningarinnar þá á löggiltur rafvirki
einnig að sjá um þær.
Þessi ofn er hannaður sem stök eining eða
sem sambyggð eining með helluborði, eftir
tegundum, til að tengjast einfasa tengingu
við 230V.
Notkun
Þessi ofn er ætlaður til matseldar; aldrei
skal nota hann til neins annars.
Sýnið ýtrustu varkárni við notkun ofnsins.
Hár hiti á hitaelementum gerir plöturnar og
aða hluta hans mög heitar
Ef af einhverjum ástæðum er notaður ál-
pappír við matseld í ofninum þá látið hann
aldrei snerta botn hans.
Farið varlega við hreinsun á ofninum: Aldrei
skal úða neinu á fitusíuna (ef hún er til stað-
ar), hitaelementin eða hitaskynjarann.
Það er hættulegt að gera neinar breytingar
á tækinu sjálfu eða eiginleikum þess.
Við bakstur, steikingu og grillun þá hitnar
glugginn á ofnhurðinni og aðrir hlutar hans.
Þess vegna skal halda börnum frá tækinu.
Gætið þess við tengingu á raftækjum í
innstungur í grennd við ofninn að raf-
magnssnúrur snerti ekki rafmagnshellurnar
eða festist í ofnhurðinni.
Notið alltaf pottaleppa eða hanska þegar
eldföst mót eða föt eru tekin út úr ofninum.
Yfirborð ofnsins skemmist síður ef það er
hreinsað reglulega.
Áður en ofninn er hreinsaður þá skal slök-
kva á honum eða taka klóna úr sambandi.
Gangið úr skugga um að slökkt sé á ofn-
inum (stilltur á "OFF") ef ekki er verið að
nota hann.
Þrífið ekki vélina með háhita-gufuhreinsara
eða háþrýstihreinsara.
Notið ekki ræstandi hreinsiefni eða skarpar
málmsköfur. Þetta getur rispað glerið á
ofnhurðinni sem getur leitt til þess að glerið
springi.
Persónulegt öryggi
Þessi vél er aðeins ætluð til notkunar fyrir
fullorðna. Það er hættulegt eð leyfa börn-
um að nota hana eða leika sér að henni.
Halda ætti börnum burt meðan ofninn er í
notkun. Þó búið sé að slökkva á ofninum
þá er hurðin áfram heit í langan tíma.
Þessi vél er ekki ætluð til notkunar fyrir börn
eða aðra sem vegna líkamlegar getu,
skynjunar eða andlegrar hæfni eða skorts
á reynslu og þekkingu eiga ekki þess kost
að nota vélina af fyllsta öryggi án þess að
ábyrgur aðili líti eftir og leiðbeini til að trygg-
ja að vélin sé notuð á sem öruggastan hátt.
2 progress