User manual

Grillelement
Þessi gerð ofns er útbúin með grillelement
sem er á hjörum til að auðvelda hreinsun á
þaki ofnsins.
Ađvörun Áður en þrifið er gætið þess
að láta ofninn kólna og að hann hafi
verið tekinn úr sambandi.
1. Losið skrúfuna sem heldur grillelem-
entinu (sjá mynd ). Þegar þetta er gert
í fyrsta sinn mælum við með því að
notað sé skrúfjárn.
2. Dragið síðan grillelementið varlega
niður þar til hægt er að komast að
þaki ofnsins (sjá mynd ).
3. Hreinsið þak ofnsins með hentugu
hreinsiefni og þurrkið vel af því áður
en grillelementið er sett aftur á sinn
stað.
4. Þrýstið grillelementinu varlega á sinn
stað og herðið skrúfuna vel.
Ađvörun Gætið þess að festiskrúfan
á grillelementinu sé vel hert þannig
að hún detti ekki niður við notkun.
Hillugrindur
Hægt er að taka hillugrindurnar hægra og
vinstra megin í ofninum af til að þrífa hliðar
ofnsins.
Gætið þess fyrst að ofninn hafi kólnað niður
og búið sé að taka hann úr sambandi.
Hæðargrindur teknar af.
Togið fyrst framhlið hilluleiðarans frá veggn-
um og krækið honum síðan frá að aftan.
Hillugrindurnar settar á
Fyrst er grindunum krækt í að aftanverðu og
síðan eru þeim komið fyrir á sinn stað að
framan og þrýst inn á við. Þrífið vandlega og
þurrkið með mjúkum klút.
Skipt um peru í ofninum
Mikilvægt! Takið ofninn úr sambandi
með því að rjúfa öryggið.
Peran sem sett er í þarf að vera af eftirfarandi
gerð:
progress 13