notendaleiðbeiningar Innbyggður ofn PBN 1320
progress Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Notkun Ábendingar og yfirlit um eldun 2 3 5 5 7 Umhirða og þrif Hvað skal gera ef... Tæknilegar upplýsingar Uppsetning Förgun 12 16 16 17 19 Með fyrirvara á breytingum Öryggisupplýsingar Geymið alltaf þessar notendaleiðbeiningar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir við flutning er mjög mikilvægt að nýi notandinn hafi aðgang að þessum notendaleiðbeiningum og meðfylgjandi upplýsingum.
progress 3 Notendaþjónusta • Látið þjónustudeild framleiðandans eða þjónustuaðila sem framleiðandinn samþykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vélinni og notið aðeins upprunalega varahluti. • Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er að ræða bilun eða skemmdir. Viðgerðir sem framkvæmdar eru af óþjálfuðum aðilum geta valdið skemmdum eða slysum.
progress Bökunarplata Rafmagnsgrill Grill Afþiðnun Ofngrind Notkun Inndraganlegur snerill Þessi gerð er með inndraganlega snerla. Þessir stjórnrofar virka þannig að þeim er ýtt inn eða þeir togaðir út. Hægt er að hafa þá alveg dregna inn þegar ofninn er ekki í notkun. Ofnstillir Slökkt er á ofninum Heitt loft Efra og neðra hitaelement Undirhiti Gaumljós fyrir straum Gaumljós fyrir straum lýsir þegar stjórntæki ofnsins eru í notkun.
progress 5 Ef öryggishitastillirinn rýfur strauminn vegna rangrar notkunar á vélinni þá er auðveldlega hægt að lagfæra það eftir að ofninn hefur kólnað. Ef hitastillirinn rýfur strauminn vegna bilunar í búnaði þá hafið samband við notendaþjónustuna. hurðinni. Kaldblásturinn er fer sjálfkrafa í gang þegar ofninn er í notkun. Heitu lofti er blásið í gegnum opið næst við handfangið á ofnhurðinni. Kaldblásturinn slekkur á sér þegar ofnkerfisrofinn er í " 0 " stöðu.
progress Ofninn er með fjórar plötuhillur. Plötuhillurnar eru númeraðar neðan frá og upp eins og sést á myndinni. Ofnplötum sem rennt er inn þarf alltaf að ýta alla leið inn (sjá mynd). Setjið ekki eldunarílát eða potta beint á ofnbotninn. Heitt loft Maturinn eldast vegna þess að heitu lofti er blásið um ofninn að innan með viftu sem komið er fyrir á bakvegg ofnsins. Hitinn berst jafnt og hratt til allra hluta ofnsins.
progress 7 – Þurrkið vandlega af matnum til að koma í veg fyrir að vökvi sprautist um allt. Berið dálitla olíu eða brætt smjör á magrar fæðutegundir til að halda þeim rökum meðan á eldun stendur. – Setjið meðlæti t.d. tómata og sveppi undir grindina þegar verið er að grilla kjöt. – Ef hita á brauð mælum við með að nota efstu plötuna. – Snúið matnum eftir þörfum meðan á eldun stendur. Að nota grillið Þegar grillið er notað safnast beinn hiti fyrir hratt við miðju grillpönnunnar.
progress Annars er þeim bætt við síðasta hálftímann. Hægt er að nota skeið til að athuga hvort kjötið sé fullsteikt: Ef ekki er hægt að ýta dæld á það er það fullsteikt. Nautasteik og fillet sem á að vera bleik að innan þarf að steikja við hærri hita í styttri tíma. Ef verið er að steikja kjöt beint á ofnhillunni setjið ofnskúffuna í hilluna beint fyrir neðan. Látið kjötið standa í að minnsta kosti 15 mínútur þannig að safinn renni ekki út.
progress 9 KÖKUR Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND hilla Heitt loft Hitastig. (°C) hilla Eldunartími Hitastig.
progress Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins. OPNAR BÖKUR Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND Pasta-baka hilla 2 Heitt loft Hitastig. (°C) hilla Eldunartími Hitastig.
progress 11 FISKUR Efra og neðra hitaelement MATARTEGUND Heitt loft Hitastig. (°C) hilla hilla Eldunartími Hitastig. (°C) Í mínútum ATHUGIÐ Silungur / sjóbirtingur 2 190 2(1 og 3) 1) 175 40-55 3-4 fiskur Túnfiskur / lax 2 190 2(1 og 3) 1) 175 35-60 4-6 Flök 1) Ef margir réttir eru eldaðir á sama tíma þá mælum við með því að þeir séu settir á plötu sem vísað er til í sviga. Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10 mínútur. Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar.
progress Magn MATARTEGUND Bitar Að grilla g hilla Eldunartími í mínútum Hitastig. (°C) Fyrri hlið seinni hlið Kjúklingaframleggir 6 - 3 200 15-20 15-18 Akurhæna 4 500 3 200 25-30 20-25 Grænmetisgratín - - 3 200 20-25 - stykki. Hörpudiskur - - 3 200 15-20 - Makríll 2-4 - 3 200 15-20 10-15 Fisksneiðar 4-6 800 3 200 12-15 8-10 Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins.
progress 13 Grillelement Þessi gerð ofns er útbúin með grillelement sem er á hjörum til að auðvelda hreinsun á þaki ofnsins. Ađvörun Áður en þrifið er gætið þess að láta ofninn kólna og að hann hafi verið tekinn úr sambandi. 1. Losið skrúfuna sem heldur grillelementinu (sjá mynd ). Þegar þetta er gert í fyrsta sinn mælum við með því að notað sé skrúfjárn. Gætið þess fyrst að ofninn hafi kólnað niður og búið sé að taka hann úr sambandi. Hæðargrindur teknar af.
progress – Spenna: 15W / 25W – Straumur: 230 V (50 Hz) – Hitaþol allt að 300°C – Tengi: E14 Þessar perur fást hjá umboðsaðila. Að skipta um peru: 1. Áður en þrifið er gætið þess að láta ofninn kólna og að hann hafi verið tekinn úr sambandi. 2. Ýtið glerkúplinum inn og snúið rangsælis 3. Takið biluðu peruna úr og setjið nýja í. 4. Setjið glerkúpulinn aftur á og setjið rafmagnið aftur á. 3. Lyftið og snúið læsingunum á lömunum 4. Takið í hliðar hurðarinnar og lokið henni hægt en ekki ALVEG 5.
progress 15 9. Lyftið efri plötunni varlega og dragið plötuna með ramma á öllum hliðum út. 2 7. Losið læsingarnar til að fjarlægja innri glerplöturnar 1 Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúkum klút. Notið ekki ræstiefni, stálull, rífandi svampa eða sýrur sem gæti skemmt sérstakt hitavarið yfirborð innri glerplötunnar. Þegar búið er að þrífa innri plötuna er hún sett á sinn stað í hurðinni. Hurðin er sett aftur á ofninn; Farið að í öfugri röð. Gætið að réttri staðsetningu á glerplötunum.
progress Gerðir úr ryðfríu stáli eða áli: Hreinsið ofnhurðina og stjórnborðin á ofnum úr ryðfríu stáli eða áli með rökum svampi og þurrkið síðan varlega með mjúkum klút. Notið aldrei málmpúða, stálull, sýrur eða ræstiefni við þrifin vegna þess að þau geta rispað yfirborðið. Mikilvægt! Athugið ástand þéttikantsins reglulega. Ef skemmdir á þéttikantinum koma í ljós þá hafið undir eins samband við næsta þjónustuaðila. Notið ekki ofninn þar til búið er að skipta um þéttikant.
progress 17 Ofninn að innanverðu Hæð 335 mm Breidd 405 mm Dýpt 410 mm Rúmtak ofnsins 53 1 Uppsetning Leiðbeiningar fyrir uppsetningarmann Mikilvægt! Uppsetning og tengingar skal framkvæma í samræmi við gildandi reglur. Öll inngrip skal framkvæma þegar ofninn hefur verið tekinn úr sambandi. Aðeins sérþjálfaðir tæknimenn skulu framkvæma viðgerðir á ofninum Framleiðandinn firrir sig hvers konar ábyrgð ef ekki er farið eftir öryggisreglum.
progress Ofninn festur við skápinn 1. Opnið ofnhurðina. 2. Festið ofninn inni í skápnum með fjórum millifestingum (sjá mynd - A ). Þessar festingar passa nákvæmlega í götin á rammanum. Herðið síðan fjórar tréskrúfur sem fylgja (sjá mynd B ).
progress 19 Förgun Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum. Með því að tryggja að vörunni sé fargað á réttan hátt stuðlar þú að því að koma í veg fyrir neikvæð áhrif sem röng förgun vörunnar gæti hugsanlega haft á umhverfi og heilsu.
www.progress-hausgeraete.