User manual

KJÖT
Þyngd (g.)
MATARTEGUND Hitastig °C
Hæð grindar
Eldunartími í
mín.
1000 Nautakjöt 190 2 50-70
1200 Svínakjöt 180 2 100-130
1000 Kálfakjöt 190 2 90-120
1500 Nautasteik, miðlungssteikt 210 2 50-60
1500 Ensk nautasteik 210 2 60-70
1500 Nautasteik, gegnsteikt 210 2 70-80
2000 Svínabógur 180 2 120-150
1200 Lambakjöt 190 2 110-130
1000 Kjúklingur 190 2 60-80
5000 Kalkúnn 180 2 210-240
1500 Önd 175 2 120-150
3000 Gæs 175 2 150-200
1200 Héri 190 2 60-80
1200 Svínaskanki 180 2 100-120
Kjöthleifur 180 2 40-60
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með
þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers
og eins.
VILLIBRÁÐ
Þyngd (g.)
MATARTEGUND Hitastig °C
Hæð grindar
Eldunartími í
mín.
1500 Hérahryggur 190 2 160-200
800 Fasani 190 2 90-120
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með
þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers
og eins.
FISKUR
Þyngd (g.)
MATARTEGUND Hitastig °C
Hæð grindar
Eldunartími í
mín.
1200 Silungur / vatnakarfi 190 2 30-40
1500 Túnfiskur/lax 190 2 25-35
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með
þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers
og eins.
Að grilla
Tímarnir gera ekki ráð fyrir forhitun.
Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10
mínútur.
progress 9