User manual

Mikilvægt! Leggið ekki álpappír í ofninn
og setjið ekki bökunarplötu eða pott
o.s.frv. á ofngólfið, þar sem emalering
ofnsins getur skemmst vegna stöðugrar
hitateppu.
Eldunartímar
Eldunartímar eru mismunandi eftir samsetn-
ingu, innihaldi og magni vökva í hinum ýmsu
réttum.
Skrifið hjá ykkur stillingarnar fyrir fyrstu eldun
eða steikingu til að safna reynslu í sambandi
við að elda sömu réttina síðar.
Breytið gildunum sem töflurnar gefa í sam-
ræmi við eigin reynslu.
Efra og neðra hitaelement
Mikilvægt! Tímarnir gera ekki ráð fyrir
forhitun.
Alltaf ætti að forhita tóman ofninn í 10 mínút-
ur.
KÖKUR
Þyngd (g.)
MATARTEGUND Hitastig °C
Hæð grindar
Eldunartími í
mín.
Þeyttar uppskriftir 170 1 45-60
Pædeigsbaka 170 2 20-30
Súrmjólkur-ostakökur 160 1 60-80
Eplakökur 180 1 40-60
Epla-vínarbrauð 175 2 60-80
Opin ávaxtabaka 175 2 30-40
Tertubotnar 175 1 45-60
Smákökur 175 1 30-40
Stollen 170 1 40-60
Kaka 170 1 50-60
Litlar kökur 175 2 25-35
Smákökur 160 3 20-30
Marengs 100 2 90-120
Smákökur með geri 190 2 12-20
Vatnsdeigsbollur/eclairs 200 2 15-25
Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með
þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers
og eins.
BRAUÐ OG PIZZUR
Þyngd (g.)
MATARTEGUND Hitastig °C
Hæð grindar
Eldunartími í
mín.
1000 Hvítt brauð 190 1 40-60
500 Rúgbrauð 190 2 30-45
500 Smábrauð 200 2 20-35
250 Pizza 210 1 15-30
progress 7