User manual
Notendaþjónusta
• Látið þjónustudeild framleiðandans eða
þjónustuaðila sem framleiðandinn sam-
þykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vél-
inni og notið aðeins upprunalega varahluti.
• Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er
að ræða bilun eða skemmdir. Viðgerðir
sem framkvæmdar eru af óþjálfuðum aðil-
um geta valdið skemmdum eða slysum.
Vörulýsing
1
9
2 5
6
7
8
34
1 Stjórnborð
2 Ofnstillir
3 Hitastillir
4 Hitastillir - hitagaumljós
5 Gaumljós fyrir straum
6 Loftventlar fyrir kæliviftu
7 Grill
8 Ofnljós
9 Merkiplata
Fylgihlutir
Bökunarplata
progress 3