User manual

Hægt er að staðsetja tækið með bak eða hlið
upp við hærri einingar í eldhúsinu, önnur tæki
eða veggi. Samt skal aðeins setja önnur tæki
eða einingar sem eru í sömu hæð og ofninn
við hina hlið hans.
Mál ofnsins (sjá mynd)
594
7
20
570
590
540
560
50
587
550 min
560÷570
550 min
600
560-570
80÷100
Leiðbeiningar um innbyggingu
Til að tryggja að tækið sem sett er upp starfi
án vandræða þá þarf einingin eða eyjan þar
sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi
stærð.
Ofninn festur við skápinn
1. Opnið ofnhurðina.
2. Festið ofninn inni í skápnum með fjórum
millifestingum (sjá mynd - A ).
Þessar festingar passa nákvæmlega í
götin á rammanum. Herðið síðan fjórar
tréskrúfur sem fylgja (sjá mynd B ).
A
B
Notendaþjónusta
Ef vandamál er áfram til staðar eftir að farið
hefur verið yfir atriðin sem lýst er þá hafið
14 progress