notendaleiðbeiningar Innbyggður ofn PBN 1110
progress Efnisyfirlit Öryggisupplýsingar Vörulýsing Fyrir fyrstu notkun Notkun Ábendingar og yfirlit um eldun 2 3 5 5 6 Umhirða og þrif Hvað skal gera ef... Tæknilegar upplýsingar Uppsetning Förgun 9 12 12 13 15 Með fyrirvara á breytingum Öryggisupplýsingar Geymið alltaf þessar notendaleiðbeiningar með vélinni. Ef véin er afhent þriðja aðila eða seld eða ef vélin er skilin eftir við flutning er mjög mikilvægt að nýi notandinn hafi aðgang að þessum notendaleiðbeiningum og meðfylgjandi upplýsingum.
progress 3 Notendaþjónusta • Látið þjónustudeild framleiðandans eða þjónustuaðila sem framleiðandinn samþykkir sjá um eftirlit og/eða viðgerðir á vélinni og notið aðeins upprunalega varahluti. • Reynið ekki að gera við vélina sjálf ef um er að ræða bilun eða skemmdir. Viðgerðir sem framkvæmdar eru af óþjálfuðum aðilum geta valdið skemmdum eða slysum.
progress Hitastillir - hitagaumljós Þetta gaumljós lýsir þegar hitastillinum er snúið. Ljósið lýsir þar til hitanum sem þú hefur valið er náð. Síðan kviknar og slokknar á því til að sýna að hitastiginu er haldið stöðugu.
progress 5 Fyrir fyrstu notkun Ađvörun Fjarlægið allar umbúðir af ofninum, jafnt að innan sem að utan áður en hann er tekinn i notkun. Þegar ofnhurðin er opnuð skal alltaf taka á handfanginu í miðjunni þar til hurðin er alveg opin. Áður en ofninn er notaður í fyrsta sinn ætti að hita hann upp tóman. Meðan á þessu stendur getur myndast óþægileg lykt. Það er ekkert athugavert við þetta. Það sem veldur þessu eru leifar af efnum sem notuð eru í framleiðslunni. Sjáið til þess að eldhúsið sé vel loftræst. 1.
progress – Efni og yfirborð forma og skála sem notuð eru við baksturinn hafa áhrif á brúnun að neðan. Ef notuð eru dökk, þung ílát eða ílát með glerjuðu eða festulausu yfirborði brúnast botninn meira en yfirborð á ílátum úr eldföstu gleri, gljáandi áli eða fægðu stáli endurkastar hitanum burt og botninn brúnast minna. – Setjið alltaf ílátin á miðja plötuna til að fá jafna brúnun.
progress 7 Mikilvægt! Leggið ekki álpappír í ofninn og setjið ekki bökunarplötu eða pott o.s.frv. á ofngólfið, þar sem emalering ofnsins getur skemmst vegna stöðugrar hitateppu. Þyngd (g.) Eldunartímar Eldunartímar eru mismunandi eftir samsetningu, innihaldi og magni vökva í hinum ýmsu réttum. Skrifið hjá ykkur stillingarnar fyrir fyrstu eldun eða steikingu til að safna reynslu í sambandi við að elda sömu réttina síðar. KÖKUR MATARTEGUND Breytið gildunum sem töflurnar gefa í samræmi við eigin reynslu.
progress Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins. BÖKUR MATARTEGUND Hitastig °C Hæð grindar Eldunartími í mín. Bakaður núðluréttur 200 2 40-50 Grænmetisbaka 200 2 45-60 Opnar eggjabökur 200 2 35-45 Lasagna 180 2 45-60 Cannelloni 200 2 40-55 Hæð grindar Eldunartími í mín. Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins.
progress 9 Þyngd (g.) VILLIBRÁÐ MATARTEGUND Hitastig °C Hæð grindar Eldunartími í mín. 1500 Hérahryggur 190 2 160-200 800 Fasani 190 2 90-120 Hæð grindar Eldunartími í mín. Þyngd (g.) Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar. Ef með þarf ætti að aðlaga hitastig eftir þörfum hvers og eins. FISKUR MATARTEGUND Hitastig °C 1200 Silungur / vatnakarfi 190 2 30-40 1500 Túnfiskur/lax 190 2 25-35 Hitastig eru aðeins til leiðbeiningar.
progress • Blettahreinsi fyrir böð og vaska Hreinsið glerið í hurðinni að utan- og innanverðu með volgu sápuvatni. Ef glerið verður mjög óhreint að innanverðu er mælt með því að nota hreinsiefni t.d. "Hob Brite" Notið ekki málningarsköfur til að þrífa bletti. Ofninn að innanverðu Best er að þrífa glerunginn í botni ofnsins meðan hann er enn volgur. Strjúkið yfir ofninn með mjúkum klút sem er skolaður úr volgu sápuvatni eftir hvert sinn. Við og við þarf að hreinsa ofninn vandlega.
progress 11 8. Snúið 2 festingum í 90° til að ná þeim úr stað 90° 6. Setjið hurðina á stöðugan flöt sem varinn er með mjúkum klút til að koma í veg fyrir að yfirborð handfangsins skemmist 9. Lyftið efri plötunni varlega og dragið plötuna með ramma á öllum hliðum út. 2 7. Losið læsingarnar til að fjarlægja innri glerplöturnar 1 Hreinsið ofnhurðina með volgu vatni og mjúkum klút. Notið ekki ræstiefni, stálull, rífandi svampa eða sýrur sem gæti skemmt sérstakt hitavarið yfirborð innri glerplötunnar.
progress sprungur sjást á glerplötunni þá hafið samband við næsta þjónustuaðila til að láta skipta um gler. Gerðir úr ryðfríu stáli eða áli: Hreinsið ofnhurðina og stjórnborðin á ofnum úr ryðfríu stáli eða áli með rökum svampi og þurrkið síðan varlega með mjúkum klút. Notið aldrei málmpúða, stálull, sýrur eða ræstiefni við þrifin vegna þess að þau geta rispað yfirborðið. Þrif á þéttiköntum ofnhurðarinnar Umhverfis opið á ofninum er þéttikantur.
progress 13 Ofnljós Mótor kæliviftu 25 W Breidd 560 mm 25 W Dýpt 550 mm Heildar gildi tengingar 1850 W Rekstrarspenna (50 Hz) 230 V Stærðir einingarinnar Ofninn að innanverðu Hæð 335 mm Breidd 405 mm Hæð - lægri brún að ofan 600 mm Dýpt 410 mm Hæð - í einingunni 587 mm Rúmtak ofnsins 56 l Uppsetning Leiðbeiningar fyrir uppsetningarmann Mikilvægt! Uppsetning og tengingar skal framkvæma í samræmi við gildandi reglur.
progress Hægt er að staðsetja tækið með bak eða hlið upp við hærri einingar í eldhúsinu, önnur tæki eða veggi. Samt skal aðeins setja önnur tæki eða einingar sem eru í sömu hæð og ofninn við hina hlið hans. Leiðbeiningar um innbyggingu Til að tryggja að tækið sem sett er upp starfi án vandræða þá þarf einingin eða eyjan þar sem setja á upp tækið að vera af viðeigandi stærð. Mál ofnsins (sjá mynd) Ofninn festur við skápinn 1. Opnið ofnhurðina. 2.
progress 15 sambandi við næsta þjónustuaðila, lýsið biluninni og gefið upp gerð tækisins ( Gerð. ), númer ( Gerð. Nr. ) og raðnúmer ( rað. Nr. ) sem er á merkiplötu ofnsins. Förgun Táknið á vörunni eða á umbúðum hennar táknar að vöruna megi ekki meðhöndla sem heimilissorp. Þess í stað ber að skila henni á viðeigandi endurvinnslustöð sem tekur við rafeindabúnaði og rafmagnstækjum.
www.progress-hausgeraete.