User manual
Notkun
56 4
1
8
7
2
3
1 Skjár
2
"Mínútuteljari" gaumljós
3
"Klukka" gaumljós
4
Hnappur "
"
5
Rofi til að velja kerfi
6
Hnappur "
"
7
"Eldunartíma lokið" gaumljós
8
"Eldunartími" gaumljós
Ofninn virkar aðeins þegar klukkan
hefur verið stillt. Líka er hægt að nota
ofninn án þess að velja neitt kerfi.
Ef rafmagnið fer af þá þurrkast allar still-
ingar út (klukka, kerfisval eða kerfi í not-
kun). Þegar straumurinn kemur á aftur
blikka tölurnar á skjánum. Ef þetta gerist
þarf að endurstilla klukkuna og tímastill-
inn.
Stilling á klukkunni
Þegar straumur er settur á eða ef straumrof
verður þá blikkar gaumljósið fyrir "klukka"
á skjánum.
Klukkan stillt:
1.
Ýtið á hnappinn "
" eða " ".
2. Bíðið síðan í 5 sekúndur: Gaumljósið fyrir
"klukka"
slokknar og skjárinn sýnir
stilltan tíma. Ofninn er nú tilbúinn til not-
kunar.
Til að endurstilla réttan tíma á klukkunni:
1.
Ýtið á hnappinn
nokkrum sinnum til að
velja "klukku" kerfið. Viðkomandi gaumlj-
ós fer þá að blikka. Haldið þá áfram eins
og lýst er að framan.
Aðeins er hægt að stilla klukkuna aftur ef
ekkert sjálfvirkt kerfi hefur verið valið (eld-
unartími
eða eldunartíma lokið ).
Eldunartími
Þegar þetta kerfi er valið þá slekkur ofninn á
sér sjálfkrafa þegar eldunartímanum sem val-
inn var er lokið. Setjið matinn í ofninn, veljið
eldunarkerfi og stillið þann eldunartíma sem
óskað er.
Ýtið á hnappinn
nokkrum sinnum til að
velja "eldunartíma" kerfið.
Viðkomandi gaumljós fer þá að blikka.
Farið síðan að sem hér segir:
Til að stilla eldunartímann:
1.
Ýtið á hnappinn "
" eða " ".
2. Þegar eldunartíminn hefur verið valinn
bíðið í 5 sekúndur: Það kviknar á gaumlj-
ósinu fyrir "eldunartíma"
og skjárinn
stillist aftur á klukkuna.
6 progress










