User manual
Mikilvægt! Athugið ástand þéttikantsins
reglulega.
Ef skemmdir á þéttikantinum koma í ljós
þá hafið undir eins samband við næsta
þjónustuaðila. Notið ekki ofninn þar til
búið er að skipta um þéttikant.
Hvað skal gera ef...
Ef ofninn starfar ekki rétt þá gætið að eftirfar-
andi atriðum áður en haft er samband við
þjónustuaðila Electrolux.
VANDAMÁL ÚRBÆTUR
• Ofninn er ekki í sambandi. • Athugið hvort búið er að velja eldunarkerfi og
hitastig
eða
• gangið úr skugga um að ofninn sé rétt tengdur
og rofinn á innstungunni eða straumgjafa sé á
ON.
• Það kviknar ekki á gaumljósinu fyrir hitastilli ofn-
sins.
• Notið hitastillinn til að velja hitastig,
eða
• notið ofnstillinn til að velja kerfi.
• Það kviknar ekki á inniljósinu í ofninum. • notið ofnstillinn til að velja kerfi.
eða
• athugið peruna og skiptið um eftir þörfum (sjá
"Skipt um peruna í ofninum").
• Matseldin tekur of langan tíma eða maturinn
eldast of hratt.
• Stillið hitastigið eftir þörfum,
eða
• farið eftir ráðunum í þessum leiðbeiningum, sér-
staklega í kaflanum "Notkun ofnsins".
• Gufa og raki sest á matinn og inn í ofnrýmið. • Látið matinn ekki standa inni í ofninum lengur en
í 15 - 20 mínútur eftir að eldun er lokið.
• Viftan í ofninum er hávær. • Athugið hvort grindur og form titra þegar þau
komast í snertingu við afturvegginn.
• Rafræni tímastillirinn virkar ekki. • Athugið leiðbeiningarnar um tímastillirinn.
• Skjárinn sýnir " 12.00 ". • Stillið á tíma dagsins (sjá kaflann "Stilling á
klukkunni").
Tæknilegar upplýsingar
Gildi fyrir hitaelement
Undirhiti 1000 W
Efra og neðra hitaelement 1800 W
Heitt loft 1825 W
Rafmagnsgrill 1650 W
Grill og snúðteinn 1650 W
Ofnljós 25 W
Mótor hitaviftu 25 W
Mótor kæliviftu 25 W
Snúðteinn 4 W
Heildar gildi tengingar 1875 W
Rekstrarspenna (50 Hz) 230 V
Stærðir einingarinnar
Hæð - lægri brún að ofan 600 mm
Hæð - í einingunni 587 mm
Breidd 560 mm
Dýpt 550 mm
Ofninn að innanverðu
Hæð 335 mm
Breidd 395 mm
Dýpt 400 mm
progress 19










