User manual

Ef ofninn er kaldur að innan látið hann ganga
í 60 mínútur.
Mikilvægt! Ekki reyna að hreinsa
hvetjandi emaleringuna.
Vísbendingar og ráð
Það er ekki ráðlegt að hreinsa hvetjandi
fóðraran. Skemmdir geta orðið ef stálullar-
púði gegndrepa með sápu, úðhreinsarar
og önnur ræstandi hreinsiefni eru notuð.
Smá mislitun og bónun á hvetjandi yfir-
borðinu getur átt sér stað með tímanum.
Þetta hefur engin áhrif á hvetjandi hlutina á
neinn hátt.
Farið eftir ráðleggingunum í kafla "Hvernig
á að forðast bletti á meðan eldað er".
Eldun sem dregur úr blettum
Eldið á hitastigi sem mælt er með.
Hærra hitastið við steikingu mun auka bletti.
Reynið að elda við lægra hitastig í lengri tíma.
Þannig muni þið spara orku og steikingin
mun verða meyrri.
Notið lámarks, en nokkra, auka olíu eða fit við
steikingu af kjöti; einungis þarf að bursta kar-
töflur með fitu fyrir steikingu. Auka fita í ofn-
inum á meðan á steikingu stendur eykur slett-
ur og bletti.
Það er EKKI nauðsynlegt að bæta við vatni í
kjötbakkanum þegar steikt er. Vatn og fita
renna út úr kjötinu við steikingu og slettir mik-
ið, jafn vel við eðlilegt hitastig.
Þetta veldur einnig rakamyndun.
Að hylja kjötstykkin við steikingu kemur í veg
fyrir slettur á innanvert yfirborðið; að taka lag-
ið af í minnst 20-30 mínútur leyfir auka brúnin
ef vill.
Þessi steikingaraðferð er góð fyrir sum stór
kjötstykki og kalkúni, leyfið kjötstykkinu að
gegnumsteikjast áður en yfirborðið er brún-
að.
Notið steikarskúffuna. Á meðan á steikingu
stendur safnast fitan af kjötstykkinu saman
fyrir neðan steikingarskúffuna og kemur í veg
fyrir að hún slettist á sjálfhreinsandi yfirborð
ofnsins.
Færanlegar hæðargrindur og hvetjandi
borð
Hægt er að taka hillugrindurnar og hvetjandi
borð hægra og vinstra megin í ofninum af til
að þrífa hliðar ofnsins.
Gætið þess fyrst að ofninn hafi kólnað niður
og búið sé að taka hann úr sambandi.
Hæðargrindur teknar af.
Togið fyrst framhlið hilluleiðarans frá veggn-
um og krækið honum síðan frá að aftan.
Hæðargrindurnar settar á
Fyrst er grindunum krækt í að aftanverðu og
síðan eru þeim komið fyrir á sinn stað að
framan og þrýst inn á við. Þrífið vandlega og
þurrkið með mjúkum klút.
Skipt um peru í ofninum
Mikilvægt! Takið ofninn úr sambandi
með því að rjúfa öryggið.
Peran sem sett er í þarf að vera af eftirfarandi
gerð:
Spenna: 15W / 25W
Straumur: 230 V (50 Hz)
Hitaþol allt að 300°C
16 progress