User manual
3. Veljið hentuga plötuhillu fyrir grillskúffuna
eftir því hvort maturinn sem á að grilla er
þykkur eða þunnur. Farið eftir leiðbein-
ingum um notkun grillsins.
Grillelementinu er stjórnað af hitastillinum.
Meðan á grillun stendur þá kveikir og slekkur
grillið á sér til skiptis til að koma í veg fyrir of-
hitnun.
Rafmagnsgrill
Hitagrill er önnur aðferð við að elda fæðuteg-
undir sem venjulega eru ekki grillaðar. Grillel-
ementið og vifta ofnsins vinna samtímis og
láta heitt loft leika um matinn.
Ekki er eins mikil þörf á að líta eftir matnum
og snúa honum.
Hitagrill dregur úr matarlykt í eldhúsinu.
Að undanteknu ristuðu brauði og lítið elduð-
um steikum er hægt að nota hitagrillið við að
grilla allan þann mat sem venjulega er eldaður
undir hefðbundnu grilli.
Maturinn eldast af meiri varúð; þess vegna
tekur aðeins lengri tíma að elda með hitagrilli
í samanburði við hefðbundið grill.
Einn af kostunum er að hægt er að elda meira
magn á sama tíma.
1. Snúið ofnstillinum að kveikja á honum
2.Mikilvægt! Stillið hitagrillið á
hámarkshita 200°C.
Afþiðnun
Ofnviftan starfar án hita og kemur hringrás á
loft inni í ofninum sem er við stofuhita.
Afþiðnun tekur skemmri tíma.
Athugið hins vegar að lofthitinn í eldhúsinu
hefur áhrif á hve maturinn afþiðnar hratt.
Þetta kerfi hentar sérstaklega vel fyrir að af-
þíða viðkvæmar tegundir matar sem hiti gæti
valdið skemmdum á, t.d. fylltar tertur, tertur
með kremi, smjördeigskökur, brauð og ann-
an gerbakstur.
Gangið úr skugga um að hitastillirinn sé á
OFF.
Grill og snúningsteinn
Ađvörun Ávallt skal hafa ofnhurðina
lokaða.
Gafflarnir og grillteinninn á snún-
ingsteininum eru mjóir og odd-
hvassir (ef ofninn er þannig útbúinn).
Farið varlega við notkun þeirra til að
komast hjá meiðslum.
Farið eftir þessum leiðbeiningum:
1. Stingið kjötinu upp á snúningsteininn og
festið það með göfflunum.
2. Komið grillteininum fyrir á grindinni og
rennið henni síðan inn á annarri plötuh-
æð.
3. Látið endann á grillteininum stingast inn í
opið aftast í ofninum.
4. Skrúfið handfangið af snúningsteininum.
5. Setið um ½ l af vatni í skúffuna og rennið
henni inn á fyrstu plötuhæð.
6. Snúið rofanum til að velja kerfi í stöðuna
og stillið á hitann sem óskað er.
Ábendingar og yfirlit um eldun
Um bakstur:
Tertur og kökur þurfa venjulega miðlungshita
(150°C-200°C).
Þess vegna er nauðsynlegt að forhita ofninn
í um 10 mínútur. 10 mínútur.
Opnið ekki ofnhurðina fyrr en 3/4 bakstur-
stímans eru liðnir.
Bökur úr pædeigi eru bakaðar í springformi
eða á plötu í allt að 2/3 af bökunartímanum
og síðan eru þær fylltar og síðan lokið við
baksturinn.
Baksturstíminn til viðbótar er háður þið hvers
konar fylling er notuð og í hvaða magni.
Svamptertudeig verður að vera þannig að
það losni treglega af sleifinni.
10 progress










