User manual

63
Viðvörun: Hægt er að fara yr daglegt hámark ef skipt er um rafhlöður eða ef tækið er stillt á frumstillingu frá verksmiðju.
3:12:3 Balance (jafnvægi)
Breytir jafnvægi á vinstri-gri í umhvershljómi.
3:12:4 Equalizer (tónjafnari)
Breytir tíðnimynd í umhvershlmi.
Low (lágt)
Normal (venjulegt)
High (hátt)
Extra high (mjög hátt)
3:12:5 Side tone volyme (hliðartónstillir, á aðeins við um handfrjálsan Bluetooth-hljóm)
OFF (AF)
LOW (LÁGT)
NORMAL (VENJULEGT)
HIGH (HÁTT)
3:12:6 Battery type (rafhlöður)
Veldu: „rechargeable”, séu hleðslurafhlöður notaðar.
Veldu: „alkaline”, séu alkaline-rafhlöður notaðar.
3:12:7 Reset to Factory Default (að setja á frumstillingu frá verksmiðju)
Endursetur allar stillingar í frumstillingu frá verksmiðju.
3:13 Að tengja ytri búnað með leiðslu
Hægt er að tengja ytri búnað með 3,5 mm hljóðtengi inn (A:21).
4. MIKILVÆGAR NOTENDAUPPLÝSINGAR
Bera þarf heyrnartólin, stilla þau, hreinsa og halda við í sammi við handbók þessa.
Berðu alltaf heyrnartólin á meðan þú ert í hávaðasömu umhver.
Notandinn ætti alltaf að gæta þess að athuga heyrnartólin til að tryggja notkunargildi þeirra.
Hreinsaðu/sótthreinsaðu skálar, höfuðspangir og heyrnartól reglubundið með sápu og heitu vatni. Athugasemd: Má ekki setja
á kaf í vatn!
Viss efnafðileg efni geta skaðað vöruna. Nánari upplýsingar má fá hjá framleiðanda.
Heyrnarlin (og einkum eyrnapúðarnir) geta að lokum slitnað. Skoðaðu þau reglulega og gáðu að skemmdum.
Séu einnota hlífar settar á eyrnapúðana, getur það breytt hljóðfræðilegum eiginleikum þeirra.
Geymdu tækið án rafhlaðna. Hitu heyrnarhlífarnar fyrir notkun þar sem mjög kalt er.
Geymdu ekki tækið þar sem hiti fer yr +55°C, t.d. við bílrúðu eða í gluggakistu. Ekki geyma heyrnarhlífarnar við lægri hitastig
en –20°C.
Heyrnarlin ætti eingöngu að setja á og nota með eftirfarandi gerðum öryggishjálma: (Mynd H).
Heyrnarlin eru útbúin hljóðstigsstýrðri deyngu. Þú ættir að kynna þér rétta notkun tækisins áður en það er tekið í notkun.
Uppgötvir þú hljóðbrenglun eða galla skaltu kynna þér upplýsingar um viðhald og rafhlöðuskipti.
Viðvörun - Afköst tækisins geta minnkað eftir því sem rafhlöðuhleðsla minnkar. Gera má ráð fyrir að migert sé sameytt
hægt að nota heyrnartólin í u.þ.b. 23 klukkustundir.
Viðvörun - Úttak frá hljóðstigssringu heyrnarhlífanna getur farið yr daglegt hámark hljóðstyrks.
Á heyrnarlunum er að nna hljóðinnstungu fyrir rafmagnski. Þú ættir að kynna þér rétta notkun tækisins áður en það er
tekið í notkun. Verði vart við brenglað hljóð eða bilun er notanda bent á að kynna sér ráðleggingar framleanda.
Viðvörun - Styrkur hljóðs í hljómutningsbúnaði heyrnarhlífanna getur farið yr daglegt hámark hljóðstyrks.
Ef hljóðbrenglun eykst eða hljóðstyrkur verður of veikur, er kominn tími til þess að endurhlaða rafhlöðurnar eða skipta um þær.
Skiptu aldrei um rafhlöður eða settu þær í á meðan kveikt er á tækinu. Gakktu úr skugga um að rafhður snúi rétt áður en
kið er notað.
Heyrnarlin eru með hlustunarbúnaði til afþreyingar.
Heyrnarlin eru með búnaði sem takmarkar styrk hljóðs inn í eyrað en þau takmarka hljóðstyrk afþreyingarbúnaðsins við 82dB
(A) veginn hljóðstyrk.
Ílagshlðmerkið er takmarkað þannig að það fer ekki yr 108 mV.
Afþreyingarker í notkun getur skert möguleika notanda til þess að heyra viðvörunarmerki á ákveðnum vinnustað.
IS