User manual

62 63
Þegar Bluetooth-run hefur verið virkjuð, nær hún sjálfkrafa sambandi við heyrnarlin í næsta sinn sem þau eru notuð m
raddskilaboðum til staðfestingar „connecting Bluetooth“ (tengi Bluetooth), og svo: „connected“ (tengt) þegar tækin hafa verið
pöruð saman. Þú getur parað og vistað allt að 4 tæki. Heyrnarlin reyna sjálfkrafa að tengjast því tæki fyrst sem síðast var tengt
við þau.
3:10 Að hringja
Þegar hringja á eða svara, verða heyrnartólin að vera pöruð og tengd við farsíma mBluetooth-möguleika, sjá Bluetooth-
pörun.
Að svara
Þegar hringt er, er það geð til kynna með hringitóni í heyrnarlunum. Svaraðu með því að þrýsta snöggt á Bluetooth-hnappinn
(A:18).
Að hafna símtali
Hafnaðu símtali með því að þrýsta á Bluetooth-hnappinn (A:18).
Raddstýrð hringing
Þrýstu snöggt á Bluetooth-hnappinn (A:18).
Ekki styðja allir símar við raddstýrða hringingu. Í lebeiningaritinu sem fylgir síma þínum má nna upplýsingar um hvernig eigi að
virkja og aftengja raddstýrða hringingu.
Að hringja á ný
Þrýstu á Bluetooth-hnappinn og haltu honum niðri í 2 sekúndur (A:18).
Að stilla hringistyrk
Þú getur stillt hljóðstyrk í miðju símtali með því að þrýsta á (+) eða (–) hnappana. Þrýstu á On/Off/Mode hnappinn (A:14) og svo
(+) eða (–) til þess að stilla umhvershljóðstyrkinn á meðan á símtali stendur.
3:11 Að stilla hljóðstyrk á tónlist sem streymt er
Þú getur stillt hljóðstyrk í miðju símtali með því að þrýsta á (+) eða (–) hnappana. Þrýstu á On/Off/Mode hnappinn (A:14) og svo
(+) eða (–) til þess að stilla umhvershljóðstyrkinn á meðan á símtali stendur.
3:12 Að breyta stillingum í stillivalmynd
Heyrnarlin eru með stillivalmynd þar sem hægt er að breyta stillingum.
Síðasta stilling vistast þegar slökkt er á tækinu.
Farðu inn í valmyndina og þrýstu á valmyndarhnappana og haltu þeim niðri (A:17) í 4 sekúndur (með heyrnarlin í gangi).
Aðgangur að stillivalmynd er staðfestur með raddskilaboðum: „menu” (valmynd). Breyttu stillingum með því að nota (–) og (+)
hnappana.
Farðu um stillivalmyndina með því að þrýsta snöggt á On/Off/Mode hnappinn (A:17).
Stillivalmyndin lokast sjálfkrafa, ha hún verið aðgerðalaus í 10 sekúndur.
3:12:1 Bass Boost (bassastyrking)
Bassastyrking eykur bassahljóminn í steríótónlistarstraumi.
3:12:2 Music Limiter Mode (takmörkunarhamur tónlistar)
Tækið er búið tveimur stillingum til að takmarka hljóðstyrk þegar tónlist (hljóði) er streymt mBluetooth, hlustað er á FM-útvarp
eða búnaður tengdur við ytra tengi.
ON (Á)
Takmörkunin lækkar styrkinn í 82 dB(A).
OFF (AF)
Takmarkar heildarálag hljóðs á 8 klukkustunda tímabili við 82 dB(A) Leq.
Þessi hamur leyr hærri hljóðstyrk en 82 dBA um skamma hríð. Þegar daglegu hámarki, 82 dB(A) Leq, er náð, lækkar
hljóðstyrkurinn hins vegar umtalsvert.
Þetta staðfesta raddskilaboð: „daily dose reached” (dagskammti náð).
Skammtarinn núllstillir sig á 24 tíma fresti.
IS