User Manual

77
5. Festu
grunnhlutann
Staðsettu stóru götin á segulmagnaða
grunnhlutanum yfir útskagandi flipana
á festiplötunni, renndu síðan niður
þangað til smellur heyrist.
Límmiði
Festu myndavélina við segulmagnaða
grunnhlutann.
6. Festu myndavélina
Appelsínugula límmiðann skal setja
rétt fyrir ofan plötuna þannig að þú
hafir nægilegan slaka á snúrunni til
að staðsetja myndavélina við það
sjónahorn sem þú vilt.