Operation Manual

67
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en OUTDOORCHEF-rafmagnskúlugrillið er tekið í notkun.
RAFMAGNSKÚLUGRILLIÐ
Lesið leiðbeiningarnar vandlega áður en OUTDOORCHEF-rafmagnskúlugrillið er notað.
Ef ekki er farið eftir öryggisábendingum, viðvörunum og varúðarráðstöfunum í þessum notkunarleiðbeiningum getur það leitt til alvarlegra eða
banvænna meiðsla eða tjóns af völdum bruna eða sprengingar.
1. Hitaspírall
2. Hlífðarfilma úr áli sem hægt er að skipta út
3. Hitaendurkastari
4. Fitusafnbakki
5. Hitastillir
6. Aðalrofi
VARÚÐ: Hætta er á raflosti
Eftirfarandi nafngildi eiga við um tækið: 220-240 V 50/60 Hz
Afl: 1800-2200 W IPX4
Mikilvægt er að hafa raðnúmerið og vörunúmerið við hendina til að flýta fyrir fyrirspurnum, þegar varahlutir eru pantaðir og fyrir allar
ábyrgðarkröfur. Geymið notkunarleiðbeiningarnar á öruggum stað. Þær innihalda mikilvægar upplýsingar um öryggi, notkun og viðhald.
LOGIN CARD
MIKILVÆGT:
Skráið hjá ykkur raðnúmer rafmagnskúlugrillsins á bakhlið
þessara notkunarleiðbeininga. Númerið stendur neðan
áhitastillinum og á umbúðunum.
Vörunúmer og heiti rafmagnskúlugrillsins eru á kortinu
WelcomeCard, sem fylgir skjalamöppunni.
1
2
3
4
5
6
is