Netleiðbeiningar
ii
Það sem netkerfi geta gert fyrir þig
Þessi handbók lýsir því hvernig eigi að tengjast netkerfi, fá aðgang að
myndavélinni úr fjarlægð og senda myndir yfir í tölvur og ftp-netþjóna í
gegnum íðnetstengingar. Þegar tenging hefur náðst getur maður:
1
Hlaðið upp myndum og kvikmyndum
2
Taka eða skoða myndir úr fjarlægð
FTP-upphleðsla (041) Myndayfirfærsla (015)
ftp-netþjónn
Tölva
Myndavélastjórn (019) HTTP-netþjónn (022)
Camera Control Pro 2
iPhone
Tölva










