Netleiðbeiningar Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON CORPORATION.
Það sem netkerfi geta gert fyrir þig Þessi handbók lýsir því hvernig eigi að tengjast netkerfi, fá aðgang að myndavélinni úr fjarlægð og senda myndir yfir í tölvur og ftp-netþjóna í gegnum íðnetstengingar.
Stjórnun margra myndavéla (krefst valfrjáls WT-5) Samstilling lokara (045) A Ráð Á blaðsíðu 7 má finna upplýsingar um stillingu myndavélarinnar til tengingar við vefþjónstölvu. Á blaðsíðu 35 má finna upplýsingar um stillingu myndavélarinnar til tengingar við ftp-netþjón. Myndavélina má einnig nota með valfrjálsum WT-4-þráðlausum sendum.
Upplýsingar um vörumerki Macintosh, Mac OS, og iPhone eru vörumerki Apple Computer, Inc. Microsoft, Windows, og Windows Vista eru skráð vörumerki Microsoft Corporation. XQD er skráð vörumerki Sony Corporation. CompactFlash er skráð vörumerki SanDisk Corporation. Öll önnur vöruheiti sem minnst er á í þessari handbók eða öðrum fylgiskjölum sem fylgja þessari Nikon-vöru eru vörumerki eða skráð vörumerki viðeigandi eigenda.
Tilkynningar • Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í geymslukerfi eða þýða yfir á annað tungumál í nokkru formi neina hluta þessarar handbókar, án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt leyfi frá Nikon. • Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar sem lýst er í þessari handbók hvenær sem er og án frekari fyrirvara. • Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum sem gætu komið til vegna notkunar þessarar vöru.
• Varúð varðandi viss afrit og endurgerðir Stjórnvöld hafa gefið út viðvörun um afrit og endurgerðir skuldabréfa sem gefin eru út af einkafyrirtækjum (hlutabréf, seðlar, ávísanir, gjafakort, o.s.frv.) farseðla eða afsláttamiða, nema þegar lágmarksfjöldi nauðsynlegra afrita er ætlaður til notkunar innan fyrirtækisins. Það skal ekki heldur afrita eða endurgera vegabréf sem gefin eru út af stjórnvöldum, leyfi gefin út af opinberum stofnunum eða einkaaðilum, skilríki eða miða, svo sem passa og matarmiða.
Útskýringar Ef annað er ekki tekið fram eru allir hugbúnaðar- og stýrikerfisgluggar, skilaboð og gluggar teknir úr Windows 7 eða Mac OS X. Raunbirting þess og efni getur verið breytilegt og ræðst það af því stýrikerfi sem notað er. Frekari upplýsingar varðandi helstu atriði tölvurekstrar má finna í skjölunum sem fylgja tölvunni eða stýrikerfinu. A WT-4 þráðlausir sendar Upplýsingar varðandi notkun valfrjálsa WT-4 þráðlausa sendisins má finna í skjölunum sem honum fylgja.
Efnisyfirlit Það sem netkerfi geta gert fyrir þig .................................................ii Tilkynningar..............................................................................................v Efnisyfirlit ............................................................................................... viii Inngangur 1 Netkerfisvalkostir ....................................................................................2 Uppsetning hugbúnaðar ..............................................
FTP 35 Íðnetstenging ....................................................................................... 35 1. skref: Tenging íðnetssnúru...................................................... 36 2. skref: Að virkja íðnetið .............................................................. 37 3. skref: tengiálfurinn.....................................................................
x
Inngangur Þakka þér fyrir að festa kaup á stafrænni Nikon spegilmyndavél (SLR). Þessi handbók lýsir notkun myndavélar í (einkum íðneti) netkerfisumhverfi, þ.á.m. tengingu við og virkni myndavélarinnar innan netkerfis. Lestu þessa handbók og myndavélahandbókina ítarlega og geymdu þær á stað þar sem allir þeir sem nota vöruna geta nálgast þær. Upplýsingar varðandi notkun valfrjálsu WT-5 og WT-4 þráðlausu sendanna má finna í handbókunum sem fylgja sendunum.
Netkerfisvalkostir Notaðu íðnetssnúru eða valfrjálsan WT-5 eða WT-4 þráðlausan sendi til að tengja myndavélina við tölvur eða ftp-netþjóna í gegnum íðnet eða þráðlaus netkerfi. ❚❚ Íðnet/WT-5 Eftirfarandi aðgerðir eru til taks þegar maður tengist í gegnum íðnetskapal eða valfrjálsan WT-5 þráðlausan sendi.
A Íðnetstenging Íðnetstenging krefst engrar aðlögunar varðandi þráðlausar staðarnetsstillingar. A FTP-netþjónar Hægt er að samstilla netþjónana með því að nota venjulega ftp-netþjóna eins og IIS (Upplýsingaþjónustur internetsins), í boði með studdum stýrikerfum. Myndaflutningur og myndavélastjórnun styðja ekki tengingu við tölvur á öðrum netkerfum í gegnum beina, internet ftp-tengingar eða ftp-netþjóna sem keyra hugbúnað frá þriðja aðila.
Uppsetning hugbúnaðar Settu upp þráðlaust sendiforrit sem er hægt að hlaða niður ókeypis frá Nikon vefsvæðinu með því að nota meðfylgjandi ViewNX 2 CD (þarf nettengingu) áður en þú tengist netkerfi. Þráðlausa sendiforritið er notað við pörun myndayfirfærslu og myndavélastjórnunarsniðs (014) og má nota til að búa til netkerfissnið. Áður en hugbúnaðurinn er settur upp þarf að staðfesta að tölvan uppfylli kerfiskröfurnar sem farið er í gegn á blaðsíðu 6.
3 Ræstu uppsetningarforritið. Smelltu á Next (næst) (Windows) eða Continue (halda áfram) (Mac OS) og fylgdu skjáleiðbeiningunum. 4 Windows Mac OS Smella á Next (næst) Smella á Continue (halda áfram) Farðu úr uppsetningarforritinu. Smelltu á OK (í lagi) (Windows) eða Close (loka) (Mac OS) þegar uppsetningu er lokið.
A Kerfiskröfur þráðlausa sendiforritsins Windows CPU Intel Celeron, Pentium 4, eða Core tegundir, 1,6 GHz eða hærra OS Fyrirfram uppsettar útgáfur af Windows 7 Home Basic/Home Premium/Professional/Enterprise/Ultimate (Service Pack 1), Windows Vista Home Basic/Home Premium/Business/ Enterprise/Ultimate (Service Pack 2), eða Windows XP Home Edition/Professional (Service Pack 3). Þráðlausa sendiforritið keyrir sem 32-bita forrit í 64-bita útgáfu Windows 7 og Windows Vista.
Yfirfærsla, stjórnun og HTTP Íðnetstenging Fylgdu eftirfarandi skrefum að neðan til að tengjast tölvu í myndayfirfærslu-, myndavélastjórnunar- og http-netþjónssniði. Myndayfirfærsla Myndavélastjórn HTTP-netþjónn Settu þráðlausa sendiforritið upp (04) 1. skref: Tengdu íðnetssnúruna (08) Upplýsingar varðandi notkun WT-5 við tengingu við þráðlaus netkerfi má finna í WT-5 handbókinni. 2. skref: Veldu staðarnet (010) 3. skref: Keyrðu tengiálfinn (010) 4.
1. skref: Tenging íðnetssnúru Eftir að tölvan er ræst og þú hefur skráð þig inn gerirðu myndavélina tilbúna og WT-5 eins og lýst er að neðan. 1. skref: Tenging íðnetssnúru 1 Stinga minniskorti í. Slökktu á myndavélinni og settu minniskort í (ekki slökkva á myndavélinni á meðan gögn eru færð yfir í tölvuna). Sleppa má þessu skrefi í myndavélastjórnunarsniði (019). 2 Tenging íðnetssnúru. Tengdu íðnetssnúruna eins og sýnt er að neðan. Ekki beita afli eða stinga tengjunum skáhalt inn.
3 Kveiktu á myndavélinni. Aflrofi A 1. skref: Tenging íðnetssnúru Snúðu aflrofanum og kveiktu á myndavélinni. Tengingarstaða Ljóstvistar Tengingarstaða er sýnd í ljóstvistinum við hliðina á íðnetstengi myndavélarinnar. Grænn ljóstvistur Gulur ljóstvistur A Staða ● (slökkt) ● (slökkt) Netkerfisvirkni óvirk (051) eða íðnetssnúra ekki tengd. K (kveikt) ● (slökkt) Bíð eftir tengingu. K (kveikt) K (kveikt) Tengist. K (kveikt) H (blikkar) Tengt. H (blikkar) H (blikkar) Villa.
2. skref: Að virkja íðnetið Veldu íðnetið sem netkerfisbúnaðinn sem myndavélin notar. 2. skref: Að virkja íðnetið 1 Birta vélbúnaðarlistann. Í uppsetningarvalmyndinni velurðu Network (netkerfi), síðan velurðu Choose hardware (velja vélbúnað) og smellir á 2 til að sjá vélbúnaðarlistann. 2 Veldu Wired LAN (fasttengt staðarnet). Veldu Wired LAN (fasttengt staðarnet) og smelltu á J til að velja valda valmöguleikann og snúa aftur í uppsetningarvalmyndina. 3.
3 Keyrðu tengiálfinn. 4 Veldu tengitegund (02). Veldu Image transfer (yfirfærsla mynda), Camera control (myndavélastjórn), eða HTTP server (HTTP netþjónn) og smelltu á 2. 5 3. skref: tengiálfurinn Veldu Connection wizard (tengiálfur) og smelltu á 2 til að keyra hann. Búðu til nafn fyrir hið nýja netkerfissnið. Færðu inn nafnið sem mun birtast í netkerfislistanum og smelltu á J. Sniðnöfn geta verið allt að 16 stafa löng. A Textafærsla Eftirfarandi gluggi er sýndur þegar textafærsla er nauðsynleg.
6 Fá eða velja IP-tölu. 3. skref: tengiálfurinn Veldu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á 2. • Obtain automatically (fá á sjálfvirkan hátt): Veldu þennan valmöguleika ef netkerfið er stillt á þann veg að það leggur IP-töluna sjálfkrafa til. • Enter manually (færa handvirkt inn): Færðu IP-tölu inn og undirnetsmát þegar beðið er um slíkt með því að smella á 4 og 2 til að velja hluta og 1 og 3 til að breyta. Ýttu á J til að halda áfram þegar færslu er lokið. 7 Veldu þitt næsta skref.
8 Farðu út úr álfinum. 4. skref: Pörun Veldu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J. • Connect and exit wizard (tengjast og fara út úr álfi): Vistaðu hið nýja netkerfissnið og tengdust netþjóninum. • Exit wizard (að fara út úr álfinum): Vistaðu hið nýja netkerfissnið og farðu út úr því. Farðu áfram í „HTTP netþjónn” (022). 4. skref: Pörun Ef þú valdir Image transfer (myndayfirfærsla) eða Camera control (myndavélastjórn) í 4.
2 Ræstu þráðlausa sendiforritið. 4. skref: Pörun Ræstu uppsetta þráðlausa sendiforritið á tölvunni þinni þegar beðið er um slíkt. Pörun hefst sjálfkrafa. 3 Aftengdu tölvuna. Skeytið til hægri birtist þegar pöruninni er lokið. Aftengdu USB-snúruna. 4 Farðu út úr álfinum. Veldu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J. • Connect and exit wizard (tengjast og fara út úr álfi): Vistaðu hið nýja netkerfissnið og tengdust netþjóninum.
Myndayfirfærsla Myndayfirfærsla er notuð til að hlaða upp ljósmyndum og myndböndum á tölvuna af minniskorti. Eftirfarandi útskýring gerir ráð fyrir notkun núverandi mynda. 1 Sýna netkerfissnið. Í uppsetningarvalmyndinni velurðu Network (netkerfi) > Network settings (stillingar netkerfis) til að sýna sniðslistann. Snið er varða yfirfærslu mynda eru táknuð með K tákni. Veldu snið og smelltu á 2 til að velja yfirlýsta valmöguleikann og snúa aftur í uppsetningarvalmyndina.
4 Skoða myndir. Smelltu á K hnappinn til að skoða myndir. Sýndu fyrstu myndina sem senda á eða yfirlýstu hana í smámyndalistanum. 5 Upphleðsla mynda. Smelltu á J í miðju hins fjölvirka valtakka. Hvítt yfirfærslutákn mun birtast á myndinni og upphleðsla hefst strax. Yfirfærslutáknið verður grænt á meðan upphleðslunni stendur og verður blátt þegar henni er lokið. Fleiri myndir verðar hlaðnar upp í þeirri röð sem þær eru valdar.
Truflun á sendingu/Fjarlæging yfirfærsluauðkennis Til að hætta við sendingu mynda sem merktar eru hvítum eða grænum yfirfærslutáknum velurðu myndirnar á meðan afspilun stendur og smellir á J og miðju fjölvirka valtakkans. Yfirfærslutáknið verður fjarlægt.
Yfirfærslustaða Á meðan afspilun stendur er staða hinna völdu mynda í upphleðslu sýnt á eftirfarandi máta: a : „Senda” Myndir sem valdar hafa verið til upphleðslu eru merktar hvítu yfirfærslutákni. b : „Sendi” Grænt yfirfærslutákn er sýnt meðan á upphleðslu stendur. c : „Sent” Myndir sem hafa verið hlaðnar upp eru merktar bláu yfirfærslutákni. A Netkerfisástand Netkerfisstöðu má skoða efst í netkerfisvalmyndinni. e, f: Fjöldi mynda sem eftir er og áætlaður tími sem þarf til að senda þær.
Myndavélastjórn Veldu þennan valmöguleika til að stjórna myndavélinni frá tölvu sem keyrir Camera Control Pro 2 (fáanlegt sérstaklega) og til að vista myndir beint inn á harðan disk tölvunnar í stað minniskorts myndavélarinnar (myndbönd verða enn vistuð á minniskortið; settu minniskort í áður en þú tekur upp kvikmyndir). Athugið að ljósmælingar myndavélarinnar slökkva ekki á sér á meðan myndavélin er í myndavélastjórnunarsniði. 1 Sýna netkerfissnið.
3 Veldu Enable (virkja). Veldu Enable (virkja) og smelltu á 2 til að tengjast netkerfinu og snúa aftur í netkerfisvalmyndina. Sniðsnafnið birtist grænt þegar tenging hefur náðst. 4 Ræstu Camera Control Pro 2. Ræstu Camera Control Pro 2 (fáanlegt sérstaklega) sem uppsett er á vefþjónstölvunni og staðfestu að „PC“ er sýnt efst uppi í stjórnborði myndavélarinnar. Upplýsingar varðandi notkun Camera Control Pro 2 má finna í Camera Control Pro 2 handbókinni (pdf).
A Netkerfisstaða Netkerfisstöðu má skoða efst í netkerfisvalmyndinni. Stöðusvæði: Staða tengingarinnar hvað varðar vefþjóninn. Sniðsnafnið er sýnt í grænu þegar tenging hefur náðst. Villur eru einnig sýndar hér (084). Sendistyrkur: Þráðlaus sendistyrkur. Íðnetstengingar eru sýndar með d.
HTTP-netþjónn Veldu HTTP server (HTTP-netþjónn) til að skoða myndirnar á minniskorti myndavélarinnar eða til að taka myndir úr vafra tölvu eða í iPhone (sjá blaðsíðu 27 til að fá kerfiskröfur). Allt að fimm notendur geta fengið aðgang að myndavélinni hverju sinni þó aðeins einn getið tekið myndir. Athugið að ljósmælingar slökkva ekki sjálfvirkt á sér á meðan myndavélin er í http-netþjónssniði. 1 Sýna netkerfissnið.
3 Veldu Enable (virkja). Veldu Enable (virkja) og smelltu á 2 til að velja yfirlýsta hlutinn og snúa aftur í netkerfisvalmyndina. Vefsíðuslóðin sem notuð er til tengingar við myndavélina er sýnd þegar tenging hefur náðst. 4 Ræsa vafra. Ræstu vafrann á tölvunni eða í iPhone. 5 Sláðu inn vefsíðu myndavélarinnar. Sláðu inn vefsíðu myndavélarinnar („http://“ og síðan IP-tölu myndavélarinnar eins og hún er sýnd í netkerfisvalmyndinni) í vafranum.
6 Innskráning. Sláðu inn notendanafnið þitt og lykilorð í innskráningarglugga vafrans (notendanafnið og lykilorðið er stillt í Network settings (stillingar netkerfis) > Options (valmöguleikar) > HTTP user settings (HTTP notendastillingar) í netkerfisvalmyndinni eins og lýst er á blaðsíðu 058; hið sjálfkrafa notendanafn er „nikon“ og samsvarandi lykilorð er autt).
7 Velja tungumál. Smelltu á Language (tungumál) og veldu ensku, frönsku, þýsku, japönsku, eða spænsku. 8 Velja rekstrarsnið. Veldu Shooting (töku)/Viewer (skoðun) til að taka myndir (028, 32) og Shooting (töku)/Viewer (skoðun) eða Viewer (skoðun) til að skoða núverandi myndir (030, 33).
A Netkerfisstaða Netkerfisstöðu má skoða efst í netkerfisvalmyndinni. Stöðusvæði: Staða tengingarinnar hvað varðar vefþjóninn. Vefsíðuslóð myndavélarinnar birtist græn þegar tenging hefur náðst. Villur eru einnig sýndar hér (084). Sendistyrkur: Þráðlaus sendistyrkur. Íðnetstengingar eru sýndar með d.
A Kerfiskröfur HTTP-netþjóns Windows CPU Intel Celeron, Pentium 4, eða Core tegundir, 1,0 GHz eða hærra OS Fyrirfram uppsettar útgáfur af Windows 7 Home Basic/Home Premium/Professional/Enterprise/Ultimate (Service Pack 1), Windows Vista Home Basic/Home Premium/Business/ Enterprise/Ultimate (Service Pack 2), eða Windows XP Home Edition/Professional (Service Pack 3).
Tölvuvafrar Þessi kafli lýsir http netþjónsskjáum fyrir tölvuvafra(skjámyndirnar eru sýndar með öllum hnöppunum sem birtast til útskýringar). Smelltu til að stilla myndavélastillingar. Frekari upplýsingar um glugga iPhone er að finna á blaðsíðu 32. ❚❚ Tökuglugginn Eftirfarandi stjórntæki má nálgast með því að velja Shooting (töku)/ Viewer (skoðun) á vefsíðu netþjónsins eða með því að smella á tökuhnappinn í skoðunarglugganum.
Mælatafla Inniheldur lýsingarvísi og sýnir styrkleika rafhlöðunnar og þann fjölda mynda sem hægt er að taka. Stillingar myndavélar Sýnir lokarahraða, ljósop, leiðréttingu á lýsingu, ISOljósnæmi, hvítjöfnun, ljósmælingu, AF-svæðisstillingu, fókussvið myndsvæði (aðeins fyrir myndatöku með skjá), hljóðnemanæmi (aðeins í myndatöku kvikmynda með skjá) og annað hvort myndgæði og stærð eða kvikmyndunargæði og rammstærð/rammatíðni. Frekari upplýsingar má finna í handbók myndavélarinnar.
❚❚ Skoðunarglugginn Skoðunargluggann má nálgast með því að velja Viewer (skoðun) á vefsíðu netþjónsins eða með því að smella á tökuhnappinn. Skoðunarglugginn fyrir myndavélavafra býður upp á val á milli smámyndar, kvikmyndaræmu (031) og skoðunar á myndum sem fylla út í skjáinn (031). Myndskoðun með smámyndum Skoða margar litlar („smámyndir“) myndir á hverri síðu. Stjórntækin efst í glugganum má nota til skoðunar. Skoðunarstjórntæki Smámyndir (smelltu á skoða myndir í fullum ramma).
Kvikmyndaræmuskoðun Veldu myndina sem sýnd er í smámyndunum neðst í glugganum. Núverandi mynd (smelltu á 4 eða 2 til að skoða fleiri myndir) Afrita núverandi mynd inn á tölvu Smámyndir (smelltu til að velja) Mynd sem fyllir út í skjáinn Skoða myndir sem fylla út í skjáinn.
iPhone-vafrar Þessi kafli lýsir http netþjónsskjáum fyrir iPhone-vafra (skjámyndirnar eru sýndar með öllum hnöppunum sem birtast til útskýringar). Bankaðu til að stilla myndavélastillingar. Upplsingar um tölvuglugga má finna á blaðsíðu 28. ❚❚ Tökuglugginn Eftirfarandi stjórntæki má nálgast með því að velja Shooting (töku)/ Viewer (skoðun) á vefsíðu netþjónsins eða með því að smella á tökuhnappinn í skoðunarglugganum.
❚❚ Skoðunarglugginn Skoðunargluggann má nálgast með því að velja Viewer (skoðun) á vefsíðu netþjónsins eða með því að banka á tökugluggann. Skoðunarglugginn fyrir iPhone-vafra býður upp á val á milli smámyndar og skoðunar á myndum sem fylla út í skjáinn (034). Myndskoðun með smámyndum Skoða margar litlar („smámyndir“) myndir á hverri síðu. Stjórntækin efst og neðst í smámyndarsvæðinu má nota til skoðunar.
Mynd sem fyllir út í skjáinn Skoða myndir sem fylla út í skjáinn.
FTP Íðnetstenging Fylgdu eftirfarandi skrefum að neðan til að tengjast ftp-netþjóni. FTP-netþjónn 1. skref: Tengdu íðnetssnúruna (036) 2. skref: Veldu staðarnet (037) 3. skref: Keyrðu tengiálfinn (037) Upplýsingar varðandi notkun WT-5 við tengingu við þráðlaus netkerfi má finna í WT-5 handbókinni.
1. skref: Tenging íðnetssnúru Tengdu myndavélina eins og lýst er að neðan eftir að ftp-netþjónn er ræstur. 1. skref: Tenging íðnetssnúru 1 Settu minniskort í. Slökktu á myndavélinni og settu minniskort í (ekki slökkva á myndavélinni á meðan gögn eru færð yfir í tölvuna). Sleppa má þessu skrefi í myndavélastjórnunarsniði. 2 Tenging íðnetssnúru. Tengdu myndavélina við ftp-netþjóninn eins og sýnt er að neðan. Ekki beita afli eða stinga tengjunum skáhalt inn. 3 Kveiktu á myndavélinni.
2. skref: Að virkja íðnetið Veldu íðnetið sem netkerfisbúnaðinn sem myndavélin notar. Birta vélbúnaðarlistann. Í uppsetningarvalmyndinni velurðu Network (netkerfi), síðan velurðu Choose hardware (velja vélbúnað) og smellir á 2 til að sjá vélbúnaðarlistann. 2 Veldu Wired LAN (fasttengt staðarnet). 2. skref: Að virkja íðnetið 1 Veldu Wired LAN (fasttengt staðarnet) og smelltu á J til að velja valda valmöguleikann og snúa aftur í uppsetningarvalmyndina. 3.
3 Keyrðu tengiálfinn. 3. skref: tengiálfurinn Veldu Connection wizard (tengiálfur) og smelltu á 2 til að keyra hann. 4 Veldu tengitegund. Veldu FTP upload (FTP-upphleðsla) og smelltu á 2. 5 Búðu til nafn fyrir hið nýja netkerfissnið. Færðu inn nafn sem mun birtast í sniðslistanum og sláðu inn J (011; til að nota hið sjálfgefna nafn slærðu áJ án þess að breyta nokkru). Sniðnöfn geta verið allt að 16 stafa löng. 6 Fá eða velja IP-tölu. Veldu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á 2.
7 Veldu netþjónstegund. 8 Færðu IP-töluna inn. Færðu vefsíðuslóð netþjónsins inn eða IPtölu (011) og sláðu á J til að tengjast. 9 3. skref: tengiálfurinn Veldu FTP eða SFTP (traust ftp) og smelltu á 2. Innskráning. Veldu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J. • Anonymous login (nafnlaus innskráning): Veldu þennan valmöguleika ef netþjónninn krefst ekki notendanafns eða lykilorðs. • Enter user ID (færsla notendanafns): Færðu notendanafn og lykilorð inn þegar beðið er um slíkt og sláðu á J.
10 Veldu áfangastað möppu. 3. skref: tengiálfurinn Veldu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J. • Home folder (heimamappa): Veldu þennan valmöguleika til að hlaða upp myndum í heimamöppu netþjónsins. • Enter folder name (skráðu heiti möppu): Veldu þennan valmöguleika til að hlaða myndum inn á aðrar möppu (mappan verður að vera til á netþjóninum). Færðu nafn möppu og slóð inn þegar beðið er um slíkt og sláðu á J. 11 Farðu út úr álfinum. Veldu einn af eftirtöldum valkostum og ýttu á J.
FTP-upphleðsla Ljósmyndum og kvikmyndum má hlaða upp frá minniskorti myndavélar og inn á ftp-netþjón eins og lýst er að neðan. Ljósmyndum má einnig hlaða upp er þær eru teknar. Frekari upplýsingar varðandi uppsetningu ftp-netþjóns má finna á blaðsíðu 61. 1 Sýna netkerfissnið. Í uppsetningarvalmyndinni velurðu Network (netkerfi) > Network settings (stillingar netkerfis) til að sýna sniðslistann. FTP-netþjónssnið eru táknuð með N tákni.
4 Skoða myndir. Smelltu á K hnappinn til að skoða myndir. Sýndu fyrstu myndina sem senda á í öllum rammanum eða yfirlýstu hana í smámyndalistanum. 5 Upphleðsla mynda. Smelltu á J í miðju hins fjölvirka valtakka. Hvítt yfirfærslutákn mun birtast á myndinni og upphleðsla hefst strax. Yfirfærslutáknið verður grænt á meðan upphleðslunni stendur og verður blátt þegar henni er lokið. Fleiri myndir verðar hlaðnar upp í þeirri röð sem þær eru valdar.
Upphleðsla mynda er þær eru teknar Til að hlaða upp myndum er þær eru teknar velurðu On (í gangi) fyrir Network (netkerfi) > Options (valmöguleika) > Auto send (senda sjálfkrafa) í uppsetningarvalmyndinni (057). Truflun á sendingu/Fjarlæging yfirfærsluauðkennis Til að hætta við sendingu mynda sem merktar eru hvítum eða grænum yfirfærslutáknum velurðu myndirnar á meðan afspilun stendur og smellir á J og miðju fjölvirka valtakkans. Yfirfærslutáknið verður fjarlægt.
Yfirfærslustaða Á meðan afspilun stendur er staða hinna völdu mynda í upphleðslu sýnt á eftirfarandi máta: a : „Senda” Myndir sem valdar hafa verið til upphleðslu eru merktar hvítu yfirfærslutákni. b : „Sendi” Grænt yfirfærslutákn er sýnt á meðan upphleðslu stendur. c : “Sent” Myndir sem hafa verið hlaðnar upp eru merktar bláu yfirfærslutákni. A Netkerfisstaða Netkerfisstöðu má skoða efst í netkerfisvalmyndinni. e, f: Fjöldi mynda sem eftir er og áætlaður tími sem þarf til að senda þær.
Samstilling lokara Samstilling lokara flokkar eina D4 aðalmyndavél saman við allt að tíu myndavélar á öðrum stað og samstillir lokarana á þeim síðarnefndu við smellarann á D4 aðalmyndavélinni. Aðalmyndavélin og myndavélarnar á öðrum stað verða að vera búnar hinum valfrjálsu WT-5 þráðlausu sendum. Athugið að ljósmælingar slökkva ekki sjálfvirkt á sér á meðan myndavélin er í samstillingu lokarasniði.
Valmöguleikar fyrir samstillingu lokara Eftirfarandi möguleikar eru til taks fyrir samstillingu lokara: Group name (nafn hóps), Master/remote (aðal/á öðrum stað), Remote camera check (prófun á myndavél á öðrum stað), og Number of remote cameras (fjöldi myndavéla á öðrum stað). Til að skoða stillingar samstilling lokara velurðu Network (netkerfi) >Network settings (stillingar netkerfis) í uppsetningarvalmyndinni, veldu Synchonized release (samstilling lokara) og sláðu á W.
Remote Camera Check (prófun á myndavél á öðrum stað) Veldu On (í gangi) til að athuga hvort myndavélarnar á öðrum stað séu reiðubúnar. Ljósið á WT-5 mun leiftra til að aðvara ef fjöldi myndavéla sem fer aftur á „reiðubúin“ er minni en sá sem valinn er fyrir Number of remote cameras (fjöldi myndavéla á öðrum stað). Ljóstvistur Number of Remote Cameras (fjöldi myndavéla á öðrum stað) Færðu inn fjölda (1–10) myndavéla á öðrum stað í hópnum.
Myndataka 1 Sýna stillingar netkerfis. Í uppsetningarvalmyndinni velurðu Network (netkerfi) > Network settings (stillingar netkerfis). 2 Veldu Synchronized release (samstillingu lokara). Veldu Synchronized release (samstillingu lokara), ýttu á W og stilltu stillingarnar fyrir aðalmyndavélarnar og myndavélarnar á öðrum stað eins og lýst er á blaðsíðum 46 og 47. Sláðu á 2 til að velja samstillingu lokara og snúa aftur í netkerfisvalmyndina. 3 Veldu Network connection (nettenging).
5 Myndataka. Við það ýta á afsmellarann á aðalmyndavélinni smellast lokararnir á myndavélunum sem eru á öðrum stað. A prófun á myndavél á öðrum stað Ef kveikt er á remote camera check (prófun á myndavél á öðrum stað) (047) birtist viðvörun ef einhver myndavélanna á öðrum stað eru ekki tilbúnar.
50
Leiðbeiningar valmyndar Þessi hlutir lýsir þáttunum í Network (netkerfi) valmyndinni. Choose hardware (velja vélbúnað) B uppsetningarvalmynd ➜ netkerfi Veldu vélbúnaðinn sem notaður er til að tengjast netkerfinu: Íðnet, WT-5 eða WT-4 (02). Network Connection (nettenging) B uppsetningarvalmynd ➜ netkerfi Veldu Enable (virkja) til að virkja nettenginguna. Athugið að þetta eykur orkuþörfina; Mælt er með Disable (afvirkja) þegar netið er ekki notað.
Network settings (stillingar netkerfis) B uppsetningarvalmynd ➜ netkerfi Veldu Network settings (netkerfisstillingar) og ýttu á 2 til að birta netkerfissniðslista, þar sem þú getur búið til ný snið og valið snið sem fyrir eru. ❚❚ Sniðlistinn Myndavélin getur geymt allt að níu netkerfissnið. Veldu snið og smelltu á 2 til að tengjast yfirlýstri vefþjónstölvu eða ftp-netþjóni eða smelltu á O (Q) til að eyða völdu sniði (053). Til að skoða upplýsingar varðandi hið valda snið smellirðu á L (Z/Q).
❚❚ Create profile (búa til snið) Veldu Connection wizard (tengiálf) til að búa til netkerfissnið með hjálp álfsins (010, 37), Configure manually (stilla handvirkt) til að færa inn ftp- og http-netþjónsstillingar handvirkt (082). ❚❚ Copy to/from Card (afrita á/af korti) Þessi valmöguleiki er einungis til taks varðandi ftp- og httpnetþjónstengingar. Veldu Copy profile from card (afrita snið af korti) til að afrita snið af minniskortinu yfir á sniðlistann.
❚❚ Breyting netkerfissniða Til að breyta sniðinu sem valið er í netkerfislistanum smellirðu á W og velur úr eftirfarandi valmöguleikum: Breyta sniðnafninu og lykilorðinu (054). Breyta þráðlausum stillingum (á aðeins við þráðlausar Wireless (þráðlaust) tengingar; 055). TCP/IP Breyta stillingum TCP/IP (056). FTP Breyta stillingum ftp (056). General (almennt) D Breyting sniða Ef ýtt er á afsmellarann á meðan valmyndirnar eru birtar slokknar á skjánum og breytingar á núverandi sniði tapast.
Wireless (þráðlaus) Breyta eftirfarandi þráðlausu stillingum: • SSID: Færðu inn nafnið (SSID) á því netkerfi sem vefþjónstölvan eða ftp-netþjónninn er staðsettur. • Communication mode (samskiptasnið): Veldu Infrastructure (grunnnetsstilling) fyrir þráðlaus samskipti í gegnum aðgangsstað þráðlausa netkerfisins, Ad hoc (beintengt) ef myndavélin er tengd við ftp-netþjóninn eða beint við tölvuna. • Channel (rás): Veldu rás (á aðeins við um beintengt; í grunnnetsstillingu er rásin sjálfkrafa valin).
TCP/IP Ef netkerfið er stillt á þann veg að það veitir IPtölur sjálfkrafa velurðu Enable (virkja) fyrir Obtain automatically (ná í sjálfkrafa). Annars fjarlægirðu hakmerkið við þennan valmöguleika og færir eftirfarandi upplýsingar inn: • Address/Mask (tala/mát): Færðu IP-tölu og undirnetsmát inn. • Gateway (gátt): Ef að netkerfið krefst gáttar velurðu Enable (virkja) og slærð töluna inn sem kerfisstjórinn útvegar.
Options (valmöguleikar) B uppsetningarvalmynd ➜ netkerfi Breyta eftirfarandi stillingum. ❚❚ Auto Send (sjálfvirk sending) Ef On (í gangi) er valið fyrir yfirfærslu mynda eða ftp-netþjónstengingu munu myndir hlaðast sjálfkrafa upp á netþjóninn er þær eru teknar (athugið að einungis er hægt að taka myndir þegar minniskort er í myndavélinni). Ekki er hægt að hlaða upp kvikmyndum á þennan máta; yfirfærðu myndir á meðan endurspilun stendur eins og lýst er á blaðsíðum 15 og 41.
❚❚ Protect If Marked for Upload (verja ef merktar til upphleðslu) Veldu Yes (já) til að verja sjálfkrafa skrár sem merktar eru til upphleðslu á ftp-netþjón. Vörnin er fjarlægð þegar skránum hefur verið hlaðið upp. ❚❚ Send Folder (sendingamappa) Veldu möppu fyrir upphleðslu (á aðeins við yfirfærslu mynda og ftp-netþjónstengingar). Öllum myndum í hinni völdu möppu (þ.á.m. þeim sem nú þegar er búið að merkja sem „sent”) verður hlaðið upp. Hefst það strax.
Viðaukar Að búa til snið í tölvu Þráðlausa sendiforritið (04) má nota til að búa til netkerfissnið. 1 Tengja myndavélina. Ræstu tölvuna og tengdu myndavélina með því að nota USBsnúruna sem fylgir eins og sýnt er að neðan. 2 Kveikja á myndavélinni. Aflrofi Snúðu aflrofanum og kveiktu á myndavélinni.
3 Ræsa þráðlausa sendiforritið. Tvísmelltu á þráðlausa sendiforritstáknið á skjáborðinu (Windows) eða smelltu á þráðlausa sendiforritstáknið í kvínni (Mac OS). 4 Búa til snið. Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til að búa til netkerfissnið.
Að búa til FTP-netþjón Myndum má hlaða upp á ftp-netþjóna sem búnir eru til með notkun hefðbundinnar ftp-þjónustu sem fylgir Windows 7 (Ultimate/ Business/Enterprise), Windows Vista (Ultimate/Business/Enterprise), Windows XP Professional, og Mac OS X. Í Windows er nauðsynlegt að nota Internet Information Services (IIS) til að stilla ftp-netþjóna (leiðbeiningar varðandi uppsetningu eru fáanlegar í Windows).
Windows 7 1 Farðu í Network and Sharing Center (netkerfi og samnýtingarmiðstöð). Smelltu á Start (ræsa) > Control Panel (stjórnborð) > Network and Internet (netkerfi og internet) > Network and Sharing Center (netkerfi og samneytismiðja). 2 Birta netkerfiskortslistann. Smelltu á Change adapter settings (breyta stillingum korts). 3 Opna gluggann fyrir netkerfiseiginleika. Ef þú ert tengdur í gegnum íðnet hægri smellirðu á Local Area Connection (staðartengingu) og velur Properties (eiginleikar).
4 Birta TCP/IP-stillingar. Veldu Internet Protocol Version 4 (TCP/IPv4) og smelltu á Properties (eiginleikar). 5 Færsla IP-tölu og undirnetsmáts. Færðu IP-tölu og undirnetsmát inn fyrir ftp-netþjóninn og smelltu á OK.
6 Loka glugganum fyrir netkerfiseiginleika. Smelltu á Close (loka). 7 Opna stjórnunartæki. Smelltu á Start (byrja) > Control Panel (stjórnborð) > System and Security (kerfi og öryggi) > Administrative Tools (stjórnunartæki).
8 Opna IIS manager (stjórnandi). Tvísmelltu á Internet Information Services (IIS) Manager (upplýsingaþjónustur netsins (IIS) stjórnanda). 9 Veldu Add FTP Site... (bæta við FTP-síðu...). Tvísmelltu á notendanafn tölvunnar og veldu Add FTP Site... (bæta við FTP-síðu...).
10 Færðu inn upplýsingar um síðuna. Gefðu síðunni heiti og veldu slóð fyrir möppuna sem verður notuð við ftp-upphleðslu. Smelltu á Next (næst) til að halda áfram. A Nafnlaus innskráning Til að heimila nafnlausa innskráningu velurðu möppu í almenningsmöppu notandans sem efnisskráasafn.
11 Velja nefni og SSL-valkosti. Veldu IP-tölu sem farið var í í skrefi 5, taktu eftir tenginúmerinu, veldu Start FTP site automatically (ræsa FTP-síðu sjálfkrafa) og merktu við No SSL (ekkert SSL). Smelltu á Next (næst) til að halda áfram.
12 Velja dulkóðunarvalkosti. Hagræddu stillingunum eins og lýst er að neðan og smelltu á Finish (ljúka). • Authentication (sannvottun): Undirstöðu • Allow access to (heimila aðgang): Öllum notendum • Permissions (leyfi): Lesa/skrifa Hér með lýkur uppsetningu ftp-netþjóns. Halda áfram í „FTP” (035).
Windows Vista 1 Sýna nettengingar. Smelltu á Start (byrja) > Control Panel (stjórnborð) > Network and Internet Settings (netkerfis og internetstillingar) > Network Connections (nettengingar) > Manage Network Connections (stjórna nettengingum). 2 Opna gluggann fyrir netkerfiseiginleika. Ef þú ert tengdur í gegnum íðnet hægri smellirðu á Local Area Connection (staðartengingu) og velur Properties (eiginleikar).
4 Birta TCP/IP-stillingar. Veldu Internet Protocol Version 4 (TCP/IPv4) og smelltu á Properties (eiginleikar).
5 Færsla IP-tölu og undirnetsmáts. Færðu IP-tölu og undirnetsmát inn fyrir ftp-netþjóninn og smelltu á OK. 6 Opna stjórnunartæki. Smelltu á Start (byrja) > Control Panel (stjórnborð) > System and Maintenance (kerfi og umsjón) > Administrative Tools (stjórnunartæki).
7 Opna IIS manager (stjórnandi). Tvísmelltu á IIS 6.0 Manager (stjórnandi). 8 Smella á Allow (heimila). Gluggi fyrir „notendaaðgangsstjórn” mun birtast; smelltu á Allow (heimila).
9 Birta eiginleika ftp-síðu. Hægri smelltu á Default FTP site (sjálfvalin FTP-síða) og veldu Properties (eiginleikar).
10 Veldu tölu og tenginúmer. Veldu IP-töluna sem færð var inn í 5. skrefi og sláðu inn TCP port (TCP-tengi) númer.
11 Velja heimaefnisskrá. Opnaðu Home Directory (heimaefnisskrána) flipann og veldu A directory located on this computer (efnisskrá í þessari tölvu). Aðalefnisskráin fyrir myndir hlaðnar upp á ftp-netþjóninn er birt í Local path (staðbundin slóð) textaboxinu; veldu möppu og veldu Read (lesa), Write (skrifa) og Log visits (skrá heimsóknir). Smelltu á OK til að loka eiginleikaglugganum. Hér með lýkur uppsetningu ftp-netþjóns. Halda áfram í „FTP” (035).
Windows XP 1 Sýna nettengingar. Smelltu á Start (byrja) > Control Panel (stjórnborð) > Network and Internet Settings (netkerfis og internetstillingar) > Network Connections (nettengingar). 2 Opna gluggann fyrir netkerfiseiginleika. Ef þú ert tengdur í gegnum íðnet hægri smellirðu á Local Area Connection (staðartengingu) og velur Properties (eiginleikar). Ef tengingin er í gegnum þráðlaust LAN-kort velurðu Properties (eiginleikar) í valmyndinni fyrir Wireless Network Connection (þráðlaus nettenging).
4 Færsla IP-tölu og undirnetsmáts. Færðu IP-tölu og undirnetsmát inn fyrir ftp-netþjóninn og smelltu á OK. 5 Opna Internet Information Services. Smelltu á Start (byrja) > Control Panel (stjórnborð) > System and Maintenance (kerfi og umsjón) > Administrative Tools (stjórnunartæki) og opnaðu Internet Information Services (upplýsingaþjónustu internetsins) á stjórnborðinu.
6 Birta eiginleika ftp-síðu. Hægri smelltu á Default FTP site (sjálfvalin FTP-síða) og veldu Properties (eiginleikar). 7 Veldu tölu og tenginúmer. Veldu IP-töluna sem færð var inn í 4. skrefi og sláðu inn TCP port (TCP-tengi) númer.
8 Velja heimaefnisskrá. Opnaðu Home Directory (heimaefnisskrána) flipann og veldu a directory located on this computer (efnisskrá í þessari tölvu). Aðalefnisskráin fyrir myndir hlaðnar upp á ftp-netþjóninn er birt í Local path (staðbundin slóð) textaboxinu; veldu möppu og veldu Read (lesa), Write (skrifa) og Log visits (skrá heimsóknir). Smelltu á OK til að loka eiginleikaglugganum. Hér með lýkur uppsetningu ftp-netþjóns. Halda áfram í „FTP” (035).
Mac OS X 10.6 1 Sýna stillingar netkerfis. Opnaðu System Preferences (kerfisforgang) og smelltu á Network (netkerfi). 2 Hagræða stillingum netkerfis. Smelltu á þá tegund netkerfis sem þú munt nota til að tengjast netþjóninum, færðu IP-tölu inn og taktu eftir undirnetsmátinu. Smelltu á Show All (sýna allt) til að snúa aftur í aðalstjórnborð kerfisforgangs þegar stillingum er lokið. 3 80 Smelltu á Sharing (samnýting).
4 Birta samnýtingarmöguleika skráa. Veldu File Sharing (samnýting skráa) og smelltu á Options (valmöguleika). 5 Kveikja á samnýtingu ftp-skráa. Veldu Share files and folders using ftp (samnýta skrár og möppur með ftp). Hér með lýkur uppsetningu ftp-netþjóns. Halda áfram í „FTP” (035).
Sköpun sniðs á handvirkan máta Fylgdu skrefunum að neðan til að stilla myndavélina handvirkt þannig að hún tengist ftp- og http-netþjónum. Athugið að breytingar á núverandi sniði munu tapast ef slökkt er á myndavélinni á meðan uppsetning varir; til að forðast óvænt afltap er mælt með notkun fullhlaðinnar rafhlöðu eða valfrjáls straumbreytis sem er ætlaður til notkunar með myndavélinni inni.
4 Velja tengitegund. Veldu FTP upload (FTP-upphleðsla) eða HTTP server (HTTP-netþjónn) og smelltu á 2. 5 Breyta stillingum. Breyttu stillingunum eins og lýst er í „Editing Network Profiles” (breyta netkerfissniðum) (054). D Breyting sniða Ef ýtt er á afsmellarann á meðan valmyndirnar eru birtar slokknar á skjánum og breytingar á núverandi sniði tapast. Veldu seinkun á tímanum sem líður þangað til skjárinn slekkur á sér fyrir sérstillingu c4 í myndavélavalmyndunum.
Úrræðaleit Vandamál Úrræði Skoðaðu stillingar vefþjónsins og/ eða þráðlausa staðarnetskortsins og stilltu myndavélina í samræmi við það. Myndavélin sýnir TCP-IP eða Skoðaðu stillingar eldveggsins. ftp-villuskilaboð. Staðfestu að þú getir skrifað á móttökumöppuna á ftpnetþjóninum. Breyttu núverandi PASVsniðstillingu. „Tengist PC” hverfur ekki af Skoðaðu stillingar eldveggsins. myndavélaskjánum. Tengdu íðnetssnúruna og veldu Myndavélin sýnir skilaboðin þráðlausan sendi í Choose „íðnetssnúran er ekki tengd”.
Atriðaorðaskrá Tákn F a: „Senda”..........................................18, 44 b: „Sendi” ...........................................18, 44 c: „Sent” .............................................18, 44 A FTP server (FTP-netþjónn) ................... 56 FTP upload (FTP-upphleðsla) ........................2, 35, 41 FTP-netþjónn ...................... 35, 38, 61, 82 G Authentication (sannvottun) ..............55 Auto Send (sjálfvirk sending)..............57 B Beinar ......................................
N T Netkerfisstaða......................18, 21, 26, 44 Network (netkerfi)...................................51 Network connection (nettenging) ............................................51 Network settings (stillingar netkerfis) ...............................52 Number of Remote Cameras (fjöldi myndavéla á öðrum stað) ......47 O TCP/IP.......................................................... 56 Tengiálfur................................................... 37 Tengingarstaða..............................
87
88
Netleiðbeiningar Hvers lags afritun á þessari handbók í heilu lagi eða í hlutum (nema í stuttum tilvitnunum í ritdómum eða úttektum), er bönnuð án skriflegs leyfis frá NIKON CORPORATION.