Instructions

ISIS
- 57 -
11. Bilanaleit
Bilanir Ástæður Lausn
Mótor tækisins fer
ekki í gang
- Tækið er ekki í sambandi við straum
- Dæluhjól er fast – hitaútsláttarro
hefur slökkt á tækinu
- Yrfarið rafmagnstengingu
- Tækið dæluna í sundur og hreinsið
hana
Dæla sogar ekki - Sogventill er ekki ofan í vatni
- Dæluhús er vatnslaust
- Loft er í sogleiðslunni
- Sogventill er óþéttur
- Sogkarfa (sogventill) er stíaður
- Hámarks soghæð hefur verið náð
- Setjið sogventilinn ofan í vatnið
- Fyllið dæluna af vatni
- Athugið hvort að sogleiðsla sé þétt
- Hreinsið sogventil
- Hreinsið sogkörfuna
- Yrfarið soghæðina
Dælumagn er ekki
nægjanlega mikið
- Soghæð er of mikil
- Sogkarfa er óhrein
- Vatnsyrborð lækkar hratt
- Sogkraftur hefur lækkað vegna uta-
naðkomandi hluta
- Yrfarið soghæðina
- Hreinsið sogkörfuna
- Setjið sogventilinn dýpra niður í vat-
nið
- Hreinsið tækið og skiptið um slithlu-
ti þess
Hitaútsláttarro he-
fur slökkt á dælunni
- Mótor tækisins er undir of miklu ála-
gi, núningur vegna utanaðkomandi
hluta er of mikill
- Takið dæluna í sundur, hreinsið
hana og fjarlægið utanaðkomandi
hluti (síu)
Sérstök skilyrði fyrir lönd Evrópubandalagsins:
Kastið ekki notuðum rafmagnstækjum í vanalega ruslatunnu.
Samkvæmt reglugerð fyrir Evrópu 2012/19/EU um gömul rafmangstæki og samkvæmt breytingum í
lagasetningu hverrar þjóðar sambandsins verður að safna raftækjum aðskilið og koma eim í sérstaka
endurvinnslu í águ umhversverndar.
Í staðinn fyrir að senda tækin til baka er eigandi þeirra hvattur til að vinna að því að rétt endurvinnsla eigi
sér stað þegar hann afsalar sér tækinu sem eigandi. það er mögulegt að afhenda tækið til sérstakrar
söfnunarstofnunar, sem sér um endurvinnslu tækisins samkvæmt lögum hinna ýmsu þjóða um endur-
vinnslu og sorp. þetta á samt ekki við um viðbótarhluti, sem innihalda ekki rafmagnshluta.
Eftirprentun eða önnur fjölprentun fylgiskjala og leiðarvísa vörunnar, líka í úrdrætti, er ekki leyleg nema
grerinilegt samykki frá iSC GmbH komi til.
Það er áskilið að tæknilegar breytingar séu leylegar
Anl_NGP-E_68_SPK7_2.indb 57Anl_NGP-E_68_SPK7_2.indb 57 29.03.2021 09:26:3529.03.2021 09:26:35