Instructions
ISIS
- 54 -
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafmagnstenging ................. 220 - 240 V ~ 50 Hz
A ........................................................... 680 Vött
Dælumagn: ......................................... 3800 l/klst
Hámarks dæluhæð ...................................... 36 m
Hámarks dæluþrýstingur .........0,36 MPa (3,6 bar)
Hámarks soghæð:.......................................... 8 m
Þrýstitengi ...um það bil 33,3 mm (R1 ytri gengjur)
Sogtengi:.....um það bil 33,3 mm (R1 ytri gengjur)
Hámarks vatnshiti ........................................ 35°C
Hljóðþrýstingsstig: ............................ 81,52 dB(A)
Óvissa: ................................................... 4,99 dB
Öryggisgerð: .................................................IPX4
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Við mælum eindregið með notkun forsíu og sogei-
ningu með sogleiðslu, sogkörfu og einstefnuloka
til þess að koma í veg fyrir langa endurhafningu
á sogun og óþarfa skaða á dælunni vegna steina
og annarra aðskotahluta.
5.1 Sogleiðslutengi
•
Festið sogleiðsluna (að minnstakosti 19 (mm
¾ “) gerviefnisslöngu með gormastyrkingu)
annaðhvort beint eða slöngutengi við sog-
tengið um það bil 33,3 mm (R1 ytri gengjur)
tækisins.
•
Sogleiðslan sem notuð er ætti að vera útbúin
sogventli. Þegar að ekki er hægt að nota sog-
ventil ætti að setja einstefnuloka á sogleiðs-
luna.
•
Leggið sogleiðsluna frá vatninu að tækinu
þannig að hún halli uppávið. Forðist endilega
að leggja sogleiðsluna yfir dæluhæð, loftbólur
í sogleiðslunni tefja eða stöðvar dælingu.
•
Tengja verður sog- og þrýstileiðslurnar þannig
að þær valdi ekki spenningi á tæki.
•
Sogventillinn ætti að vera nægjanlega djúpt
ofan í vatninu þannig að það sé komið í veg
fyrir að dælan fari að ganga tóm ef að vatnsy-
firborðið fer lækkandi.
•
Óþétt sogleiðsla kemur í veg fyrir sogun þar
sem að loft kemst inn í hana.
•
Forðist að sjúga upp aðskotahluti (sand og
þessháttar). Ef nauðsynlegt er, notið þá til
þess forsíu.
5.2 Tenging þrýstileiðslu
•
Þrýstileiðslan (ætti að vera að minnstakosti
19 mm (¾“)) verður að beintengd við tækið,
eða með skrúfutengi við þrýstileiðslutengið,
um það bil 33,3 mm (R1 ytri gengjur).
•
Á meðan að dælan sýgur verða lokar á þrý-
stileiðslunni (úðarar, ventlar og þessháttar)
að vera opnir að fullu þannig að loft sem er í
sogleiðslunni komist út af kerfinu.
5.3 Rafmagnstenging
•
Tenging rafmagns við tækið er við tryggða
220 - 240 V ~ 50 Hz innstungu. Öryggi verður
að vera að minnstakosti 10 ampera.
•
Til þess að hlífa tækinu fyrir of mikli álagi eða
stíflum er mótor þess tryggður með innbyg-
gðu hitaútsláttaröryggi. Ef að tækið hitnar of
mikið slekkur hitaútsláttaröryggið sjálfkrafa á
því og eftir að það hefur náð að kólna fer það
sjálfkrafa aftur í gang.
6. Notkun
•
Stillið tækinu upp á föstum, jöfnum og lárét-
tum fleti.
•
Fyllið vatn á dæluhúsið í gegnum vatnsáfyl-
lingaropið (3). Ef að sogleiðslan er áfyllt flýtir
það fyrir sogun.
•
Allir lokar í þrýstileiðslunni (úðarar, ventlar og
þessháttar) verða að vera fullkomlega opnaðir
þegar að sogun er hafin þannig að allt loft ko-
mist úr sogleiðslunni.
•
Tengið rafmagnsleiðsluna
•
Gangsetjið tækið með höfuðrofanum – við
hámarks soghæð getur það tekið allt upp í 5
mínútur fyrir dælingu að hefjast.
•
Slökkvið á tækinu með höfuðrofanum þegar
að vinnu með tækinu er lokið.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8.Hreinsun,umhirðaogpöntun
varahluta
Tækið þarf einungis lágmarks umhirðu. Til þess
að tryggja langan líftíma tækisins, mælum við
með því að yrfara og hirða vel og reglulega um
það.
Hætta!
Fyrir umhirðu eða yrhalningu verður að gera
tækið straumlaust með því að taka rafmagnsleiðs-
lu þess úr sambandi við straum.
8.1 Umhirða
•
Ef að stíflur myndast í tækinu, tengið þá þrý-
stileiðsluna við vatnsleiðsluna og fjarlægið
sogleiðsluna. Opnið vatnsleiðsluna. Gang-
setjið tækið nokkrum sinnum í um það bil 2
sekúndur. Á þennan hátt hægt að fjarlægja
flestar stíflur.
•
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða
þarf um.
8.2 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind:
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að nna undir
www.isc-gmbh.info
Anl_NGP-E_68_SPK7_2.indb 54Anl_NGP-E_68_SPK7_2.indb 54 29.03.2021 09:26:3529.03.2021 09:26:35