Instructions
IS
- 143 -
•
Ef að dælan er fjarlægð eftir vinnu verður
ávallt að fylla kerfið aftur af vatni áður en að
dæling er hafin á ný.
6.3 Slökkt á mótor:
•
Setjið höfuðrofann í stöðu „OFF“.
•
Lokið bensínkrana.
7. Hreinsun, umhirða, geymsla og
pöntun varahluta
Hætta!
Takið kertahettuna ef kertinu áður en að tækið er
hreinsað eða hirt er um það.
7.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
7.2 Umhirða
Vinsamlegast athugið hér meðfylgjandi upplýsin-
gar um þjónustu
7.2.1 Olíuskipti
Skipta á um olíu á meðan að mótor tækisins er
enn heitur.
•
Notið eingöngu rétta mótorolíu.
•
Leggið tækið á góðan flöt og hallið því örlítið á
móti aftöppunaropi olíu (mynd 7 / staða 8).
•
Opnið olíuskrúfu (mynd 7 / staða 7).
•
Fjarlægið aftöppunarskrúfu og látið heita olíu
leka í viðeigandi ílát.
•
Eftir að öll mótorolían er runnin niður er aftöp-
punarskrúfan sett aftur ásinn stað og tækinu
stillt af.
•
Setjið nýja mótorolíu á mótorinn þar til að
yfirborð hennar nær hámarki á olíukvarðanum
(mynd 8 / staða H). Varúð! Stingið olíukvarða-
num einungis niður til að mæla olíu, ekki
skrúfa hann niður!
Á meðan að tækið er í notkun verður yfi rborð
olíunnar að vara á milli „L“ og „H“ á olíukvarðanum
(mynd 8).
Farga verður gömlu olíunni á viðeigandi hátt.
7.2.2 Loftsía
Hreinsa verður loftsíuna reglulega og skipta um
hana ef að þörf er á.
•
Fjarlægið hlíf loftsíu (myndir 9-10)
•
Fjarlægið síuna (mynd 11)
•
Hreinsið loftsíuna með því að berja af henni,
blása af henni með þrýstilofti eð með því að
hreinsa hana með sápuvatni. Varúð! Hrein-
saða síu verður að láta þorrna áður en að hún
er sett í tækið á ný.
•
Ísetning er eins og sundurtekningin í öfugri
röð.
7.2.3 Kerti
Hreinsið kertið reglulega eða skiptið um það ef
þörf er á. Millibil kertis á að vera 0,6 mm.
•
Dragið kertahettuna af með því að toga og
snúa henni (mynd 12)
•
Fjarlægið kertið með kertalyklinum (mynd 13)
•
Hreinsið kertið með koparbursta eða setjið
nýtt kerti í.
•
Samsetning er eins og sundurtekning í öfugri
röð.
7.2.4 Bensínsía
•
Takið af bensínslönguna (mynd 14)
•
Skrúfið síuna úr tanknum (15)
•
Hreinsið síunar með háþrýstilofti. Athugið að
skemma ekki síuna.
•
Samsetning er eins og sundurtekning í öfugri
röð.
7.3 Geymsla
•
Ef að tækinu er lagt til langs tíma eða yfir
vetur ætti að skola tækið vandlega að innan
með fersku vatni.
•
Lokið bensínkrana og látið mótorinn ganga
þar til að hann stöðvast til þess að tæma allt
bensín úr blöndungi.
•
Fyllið bensíntankinn til þess að koma í veg
fyrir riðmyndun.
•
Fjarlægið tæmingarskrúfu (mynd 1 / staða 6)
til þess að tæma dæluhúsið.
•
Geymið tækið í þurru rými þar sem börn ná
ekki til.
Anl_NBP_E_16_SPK7.indb 143 24.11.2020 10:00:59